Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 52

Hlín - 01.01.1936, Side 52
50 Hlín Ingunnar var Kristín Sigurðardóttir frá Hallgeirsey í Austur-Landeyjum. Sigurður faðir hennar var bróðii Guðrúnar konu Sæmundar í Eyvindarholti, sonur þeirra var sra Tómas Sæmundsson, hinn þjóðkunni meriksmaður. Guðrún hefur verið gáfuð kona og lík- lega þau systkin bæði. — Jeg minnist þess, er gamall, greindur maður sagði við mig eitt sinn, er við töluðum um Tómas Sæmundsson. Hann sagði: „Guðrún móðii hans var stórgáfuð kona, þaðan hafði hann gáfurnar, en dugnaðinn og áhugann frá föðurnum.“ — Maður þessi hafði í æsku verið í Eyvindarholti hjá þeim hjón- um. Foreldrar móður minnar voru fremur fátæk, en þó alltaf sjálfbjarga, lögðu áherslu á að fara vel með skepnur sínar og höfðu því gott gagn af þeim. Halldór ' afi minn var greindur maður og vel að sjer, eftir því sem þá gerðist, vel skrifandi og sæmilega reikningsfær. Hann hafði verið fríðleiksmaður á yngri árum, og sá- ust þess glögg merki á efri árúm. Dálítið vínhneigður, — eins og vildi við brenna á þeim tímum —, en altat' mesta ljúfmenni, hvernig sem á stóð. Móðir mín unni honum mjög. Kristín amma mín var mikil kona vexti og mesta dugnaðar- og atgerviskona, fjekst talsvert við hann- yrðir, baldýraði og kniplaði, meðal annars hafði hún kniplað úr vír á nokkra messuhökla, einnig saumaði hún oft föt fyrir konur í sveit sinni, en ekki taldi móðir mín að hún hefði ábatast á þessum störfum, þau hefðu oft verið illa borguð og hún ekki eftirgangssöm í þeim sökum. Ljósmóðurstöri'um gegndi hún einnig í sinni sveit, þó ekki væri hún lærð, enda mun það ekki hafa verið algengt í þá tíð, en svo vel lánaðist það, að engin kona dó eða varð nokkuð að meini, sem hún annaðist, en ekki mun hún heldur hafa auðgast af því staríi. — Móðir mín dáðist að dugnaði hennar og atgervi, meðal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.