Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 58

Hlín - 01.01.1936, Side 58
56 Hlín Ekki urðu þau rík, foreldrar mínir, og bar margt til þess. Ábýlisjörðin var ekki góð, snögglend mjög og fólksfrek og rrtikill tilkostnaður á ýmsan hátt. Faðir minn hafði í æsku brotist áfram til náms af eigin ram- leik. Mun hann hafa orðið að skulda mikið á yngri ár- um, þó reglumaður væri, og var hann smámsaman að greiða þær skuldir eftir að hann var kominn í embætti. Móðir mín settist svo að í Reykjavík, er hún var orð- in ekkja, og vann að því með miklum dugnaði að menta yngri börnin. Hafði kostgangara og var sívinn- andi sem fyr, og varð góður árangur að því, sem kunn- ugt er. Hve góð móðir hún var okkur börnum sínum, þarf ekki að taka fram. Það var í samræmi við aðra mann- kosti hennar. — Eftir að hún var búin að koma börn- unum áfram og þau farin frá henni, bjó hún áfram hjer í Reykjavík, hætti að hafa kostgangara og lifði í kyrð, tók þá að iðka sína gömlu iðju, ullarvinnuna, spann og prjónaði. Það var mörg falleg þríhyrnan, sem þá kom frá hennar hendi og sokkar og vetlingar. Þessa hluti gaf hún flesta. Sumt af þessum munum ljet hún á Thorvaldsens basarinn, og þóttu þeir bera af öðrum slíkum munum. Mikla vanheilsu átti móðir mín við að stríða um eitt skeið æfinnar. Þá var hún innan við fertugt. Það mátti segja að hún yrði oftast að liggja í rúminu, oft sárþjáð, í 3 ár. Kom það loks í ljós, að það var sullaveiki í lifr- inni, sem að henni gekk. Losnaði hún við það á þann hátt, að hún kastaði upp blóði og greftri, og að síðustu sullhúsinu. Eftir það fór henni að smábatna, en upp- gangur hjelst lengi á eftir. Loks komst hún til sæmi- legrar heilsu, en að þessu bjó hún samt það sem eftir var æfinnar. Tvisvar lá hún í lungnabólgu eftir þetta með nokkru millibili. — Að hún komst yfir öll þessi veikindi, hygg jeg að hafi verið því að þakka, að hún
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.