Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 62

Hlín - 01.01.1936, Síða 62
60 Hlín hungraði og þyrsti eftir meiri þroska, eftir meiri skiln- ingi á ráðgátum lífsins. Hún las því mikið, alt sem hún náði í og var nokkurs virði, og hún hugsaði mikið, hlustaði á og ræddi við alla þá, sem hún hugði að hefðu frá einhverju að skýra. Öll mannfjelagsmál ljet hún sig varða, ekki af for- dild, heldur af þörf. Hún skrifaði oft greinar í blöð og tímarit um ýms mál, t. d. bindindismál, fræðslumál, búnaðarmál, hegningarlöggjöfina o. fl. Hún átti samt fleira, sem hún ekki birti. Hún tók mikinn þátt í fje- lagsmálum sveitarinnar (búnaðar- og fræðslumálum), hún var vel máli farin, og þótt hún hjeldi fast á sínum málum, var hún prúð í allri framsetningu. Það, sem mest einkendi frú Jónu, var hinn mikli, einlægi og hispurslausi þorsti eftir að vitkast og þrosk- ast, þessi fordildarlausa þörf blómknappsins, er opnar sig fyrir upprennandi sólu og teygar. Þessi altakandi fögnuður yfir öllu fögru, sönnu og góðu. Þessi þögla en djúpa hrygð yfir öllu, sem er ófagurt og óhreint. Þessi siðgæðishreinleiki — tárhreinleiki — sem var því lík- astur, að hann væri ekki af þessum heimi, þetta alt samfara trúarþörf og trúartrausti, þessi sálarfeimni, ef hún varð fyrir persónulegu lofi eða hrósi, en þó svo hiklaus, hugrökk og djörf, ef hún þurfti að sækja eða verja mál sitt og skoðun. — Og að síðustu þetta æðru- leysi í veikindunum og hugrekki að mæta dauðanum, þótt hún ætti að skilja við ástvinina, sem henni fjell sárt að geta ekki verið lengur með og starfað fyrir. Þessi voru síðustu orðin, sem hún sagði við þá, er þetta ritar, þá orðin mjög þrotin að kröftum, röddin farin og hún orðin þreytt að hugsa: „Lífið er ráðgáta, en jeg er sannfærð um, að öllu er stjórnað af visku og kærleika." Að síðustu innileg ósk um það, að okkar fámenna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.