Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 72

Hlín - 01.01.1936, Side 72
70 Hlín öfluræktin vinnufrek, og það er ekki stutt að annari ræktun. Hjer er aðeins stefnt að einhliða ræktun jarð- vegsins með kartöflum og ef til vill með káltegundum. Er þetta fyrirkomulag á ræktun þessara plantna óeðli- legt og óhentugt, bæði hvað vinnu og framleiðslu snertir. Má í þessu sambandi minnast á það, að í göml- um kartöflugörðum safnast saman mikið af frjóefnum, sem kartöflurnar ekki nota, sýna það best þeir tún- blettir, sem ræktaðir hafa verið á gömlum kartöflu- görðum, að sprettan þar hefur reynst óbrigðul án á- burðar í áratugi. Með því að taka upp lítið sáðskifti korns og kart- ailna, höfum við meiri not af hverri ræktun og það með minni fyrirhöfn. Ráðið til að draga úr framleiðslukostnaði á kartöi'l- um o. fl. er að koma á hentugu sáðskifti, og það látið ganga yfir tún eða góða móa. Sáðskiftið mætti framkvæma þannig: Árið 1937 er sáð byggi í 1000 ferm. land. Landið er helst plægt að hausti til, en vorplæging getur einnig feynst vel. Landið er nú herfað og í það borið 25 kg. af nitrophoska. (Eins má nota 10 kg. kalíáb., 30 kg. superfosfat og 25 kg. þýskan saltpjetur). Af útsæði þarf 18—20 kg. af byggi. Því er dreifsáð eftir að áburðurinn hefir verið herfað- ur niður, sömuleiðis þarf að herfa byggið vel niður, og gæta þess að fella það ekki dýpra en 4—6 cm. Rjett áður en komið er upp í akrinum, er nauðsyn- að valta hann, og má nota venjulegan steinvalta til þess, eins má valta strax eftir sáningu og er það vinnu- drýgst. Þegar þannig hefur verið frá akrinum gengið, er hann látinn eiga sig í friði, þar til kornið er fullþrosk- að, en merki um þroska er, að kornstöngin verður gul og kjarninn 1 öxunum seigharður (eins bg ostur). — Kornstöngin er nú slegin með sóporfi eða skorin með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.