Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 75

Hlín - 01.01.1936, Side 75
Hlín 73 ræktuðu landi, þá ber nauðsyn til að hreyía moldina í kring um kartöflurnar — það örvar sprettuna. Sá tilbúni áburður, sem hjer er ráðlagt að gefa, er rjett að dreifa á raðirnar eftir að kartöflurnar eru settar, má gera það áður en komið er upp. Kartöflurnar er best að taka upp með höggkvísl. Er kvíslinni höggvið undir hvert kartöflugras og' því velt við, er þetta bæði fljótlegra og hægara en nota venju- lega skóflu eða kvísl við upptekningu. Haustið 1938 eru komnir 2 akrar. Bygg á nýbrotnu landi og kartöflur á áður byggræktuðu landi. — Næsta ár yrði sama framkvæmdin viðhöfð, einum akri af byggi bætt við. Byggakrinum frá árinu á undan breytt í kálgarð, en kálgarðinum eða kartöflugarðinum frá árinu á undan breytt í tún. Þannig er þá komið sáð- skifti með 3 ökrum: Korni, kartöflum og túnrækt. Með þessari tilhögun losnar bóndinn að mestu við illgresi það, sem þjáir hvað mest okkar garðrækt. Nú mun eflaust margur segja, að ekki sje hægt að hafa garðrækt á skjóllausu landi. Það sje hlaðinn garð- ur í kring um kartöflurnar og kálið heima þar sem gamli garðurinn er. En til þess er því að svara, að vel má rækta sáðskiftið þannig, að kornakurinn veiti kartöflum og káli nokkurt skjól. Auk þess hef jeg reynslu fyrir því, að garðjurtir þrífast engu síður á flötu, skjóllausu landi, en þar sem hlaðnir garðar eru í kring. Hlöðnu garðarnir eru ekki eins hentugt skjól og margur hyggur. Myndast þar oft svifvindi, en það er hættulegra garðrækt en jafnvindi. Sáðskifti það, sem jeg hef hjer nefnt, er ofur einfalt. Vitanlega má hafa það fjölbreyttara, t. d. að hafa bygg og hafra í landinu áður en kartöflur eru í það settar, en það er ávalt í lófa lagið að bæta við ræktarjurtun- um, þegar menn eru farnir að venjast sáðskiftinu og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.