Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 78

Hlín - 01.01.1936, Page 78
76 Hlín Þá er það um katólska sönginn að segja, að hann sungu aðeins lærðir söngmenn, þ. e. klerkarnir, en þeir lærðu að syngja um leið og þeir lærðu að flytja hina margvíslegu tóntexta, sem heyrðu messunni til. — Eftir tíð Gregors mikla páfa, um 600, fjekk söfnuðurinn ekki að taka neinn þátt í messunni, nema ef hann fjekk að taka undir Hallelúja og Amen. Þetta var mjög frá- brugðið því, sem var í fornkirkjunni og alt fram yfir dag Ambrosíusar biskups, því á hans dögum, um 300, er talið að safnaðarsöngurinn hafi náð hámarki sínu. Þessvegna var það, að þegar kristni kom hjer í landið, þá flutti hún hingað engan söng. Útlendir prestar tón- uðu messurnar, en allur þjóðlegur söngur var ofsóttur, því hann var heiðinn, notaður við blót og seið, „sú fagra kveðandi.“ — Messurnar voru á latínu, sem eng- inn þá skildi, öll messan var hrein mystik (dulræn og táknræn), eins og vjer þekkjum að nokkru. Það er því misskilningur að kirkjan hafi í upphafi flutt sönginn inn í landið. Hitt er annað mál, að þjóðin gat ekki sönglaus lifað. Með því að banna safnaðarsöng í kirkj- unum við messugjörðina, rak kirkjan söngelska menn beinlínis til þess að leita sjer annara verkefna, og svo íór hjer sem annarstaðar, að upp kom hjer söngur ó- háður kirkjunni. Strax á tíma Jóns helga, hins ráðríka biskups á Hólum, var það orðinn siður, að konur og karlar kváðust á blautleg kvæði. Klerkur einn tók eitt- hvert hátíðakvöldið þátt í dansi, en sem vita mátti, bannaði biskup þetta harðlega. Hjer eru fyrstu drög til vikivakanna, sem kirkjan einmitt svo að segja stofnaði til. Svo komu rímurnar og tvísöngurinn, sem sennilega er framan úr heiðni, og sem aldrei hafði lagst niður með öllu. En hversvegna er jeg að rekja þetta? Það er af því, að sumir óttast, að þjóðin sje hætt að syngja, einmitt nú á þessum miklu útbreiðslutímum söngs og hljóm-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.