Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 80

Hlín - 01.01.1936, Síða 80
78 tíitn Það er þá í fyrsta lagi breyttur hugsunarháttur. Þau lög, sem mest voru í móð um aldamótin voru ástalög og sönghæf danslög, ástalögin voru þýð og blíð og dans- lögin lipur og ljett með hröðum en öruggum gangi, 3- skiftum eða 4-skiftum. Þá komu ættjarðarlög og göngu- lög með áherslumeiri og fastari gangi og fjölbreyttari og áhrifameiri byggingu, þá voru drykkjulög, rjúkandi og stundum æðisgengin, gáskafull en oftast græskulaus. Ekkert af þessu virðist lengur falla í góðan jarðveg á- heyrenda, því mjer virðist flestum finnast þetta gengið úr móð, eiga ekki við. Ef nokkuð er sungið, þá eru það stef úr einhverri aríu, eða þá jazz eða danslög, og oft- ast án erindis, eða þá með útlendu stefi, sem helst má heimfæra undir þann flokk kvæða, sem Jón biskup helgi vildi banna. Sjeu nú margir samankomnir í samkvæmi og hugur- inn snúist alvarlega að söng, þá er það oftast kórsöng- ur, sem reynt er að syngja, nema svo vel takist til, að einhver einsöngvari gefi sig fram. Fyrir nokkrum ár- um þótti það gott, ef hann gat sungið eins og grammo- fónn, en nú þykir sjálfsagt að hann sypgi eins og söngvarar, sem hafa lært að syngja útlend tungumál, og verði því að viðhafa tæpitungu á þeim stafahljóð- um, sem eru harðari í voru máli, en venja er til í öðr- um tungum. Auðvitað fara þessi villuhljóð að smokka sjer inn í kórsönginn og kirkjusönginn. Bendi jeg á þetta atriði sjerstaklega af því, að komist þetta í móð, þá er eðlilegt, að þeir sem ekki kunna þau hliðri sjer við að syngja, og svo af því, að þetta getur verið bend- ing fyrir þá, sem vilja rækt málsins, t. d. íslenskukenn- ara og leikkennara, sem í leik sínum þurfa að hafa hinn mesta næmleika í framburði, til þess, með fögr- um framburði málsins, að vekja aðdáun leikhússgest- anna, og með rjettum framburði og hljóðbrigðum að veita þeim rjettan skilning á ýmsum orðum, sem geta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.