Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 81

Hlín - 01.01.1936, Side 81
Hlín 79 haft mismunandi þýðingu, einmitt eftir því, hvernig þau eru borin fram. Þá er það annað atriði, að einmitt af því að alment er hætt að syngja, þá er flestum söngur ótamur og verða menn þá hikandi. En þriðja, og ef til vill þýðing- armesta atriðið, hygg jeg þó að stafi af því, að 1 þessu, sem fleirum, binda kennararnir sig við útlendar kensluaðferðir, og meina jeg þetta ekki sem ámæli, þó jeg álíti það ekki í þessu máli heppilegt. Jeg kendi í nokkra vetur söng í barnaskóla og þykist því ekki tala alveg út í hött um þetta mál. Flest börn eru fús á að syngja lög, sem þeim falla vel í eyra og við fagra vísu, sem þau kunna og skilja, en nokkur börn vilja þó ekki vera með í söngtímunum af því þau hafi enga söngrödd og geti ekki lært lög. En öll börn geta lært að þekkja nótur, og öll börn ættu líka að læra að skrifa nótur. Þó sum börn geti ekki sungið, þá geta þau lært lög og fá oft smekk fyrir söng og hafa söngeyra. Öll börn geta galað, ef þau geta talað, og því er oftast hægt að byrja á einhverju, sem fremur mætti kalla gal en söng. Það er sjerstakt fyrir börn að vilja hafa hátt, og það er líka nauðsynlegt fyrir þau, og þessari eðlishvöt fylgja flest öll börn í sjálfráðum leikjum sínum, og hafa þá því hærra, sem þau eru glaðari og fjörugri. En þetta er sjerstaklega nauðsyn- legt, af því það er heilsusamlegt. Það er allt of lítið gjört að því að æfa brjóstvöðva við andardrátt, en við slíkar æfingar er ekkert betra en söngur. Leikfimis- húsin ættu að vera útbúin sem söngsalir, þeir mega vera kaldir, það er óvit að láta börnin syngja í heitu litlu herbergi, þau mega gjarnan syngja sjer til hita. 10—12° ætti að vera nægilegur hiti í söngsal. í Danmörku var höfð fiðla til að kenna börnum lög- in. Jeg hef fyrir satt, að í Vesturheimi sé notuð hljóm- borð, annaðhvort með strengjum eða fjöðrum (piano
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.