Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 82

Hlín - 01.01.1936, Side 82
80 Híin eða harmonium). — Börnin má hafa mörg í einu, en heppilegast að 2 sjeu kennendur saman, annar við hljóðfærið en hinn með barnahópnum (t. d. söngkenn- arinn og leikfimiskennarinn). — Aðaláherslu ætti að leggja á að börnin hafi rjettar andardráttarhreyfingar— brjósthreyfingar — og beri orðin skýrt og rjett fram. Til þess að fá börnin til að beita hljóðunum vel og kröftuglega, er best að velja ættjarðarlög og göngu- lög, en viðkvæm lög og lágstemd ætti að láta bíða. Sálmalög eru mörg ágæt, ef þau eru lofsöngslög og ekki með allt of hægum gangi. Með hverju lagi ættu börnin að læra 3—5 erindi af kvæði eða sálmi, og venj- ast á að syngja þau öll. Óþarft er að þreyta lengi við hvert lag, ætti heldur að keppa að því, að börn læri sem mestan og fjölbreyttastan lagakost. Ef börnin eru vanin við að syngja með hljóðfæri, er ótrúlegt, hve þeim má ætla vítt tónasvið. En lög með yfirgripsmiklu tónasviði falla þeim betur en hin, sem ganga á fáum tónum, má þá kenna börnunum, hvernig þau eigi að beita raddfærunum til að ná sem hreinust- um, fegurstum og hljóðmestum tónum, og hvernig þau geti minkað og aukið hljóðmagnið, alt frá hvísli og upp í hina sterkustu stormkviðu. Alt þetta nám er börnum mjög hugþekt og kært, og góður kennari ætti að geta kent börnum góðan smekk í lagavali. Það er fyllilega satt, sem í vísunni stendur: „Ungur æsku- skari, á að syngja ljóð (með) rjettu raddafari, reynd svo verði hljóð.“ Þjóð vor þarf að skilja, að það er geysilegur munur á því í menningarlegu og heilsusamlegu tilliti, hvort hún hættir að syngja, og lætur sjer nægja allskonar glamur í grammófón og víðvarpi, mest vísur og músík, sem fáir skilja, þó einhverjir hafi stundarnautn af, eða kunna svo hundruðum skiftir af vel kveðnum kvæðum með hljómfögrum lögum, og kunna að beita
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.