Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 85

Hlín - 01.01.1936, Síða 85
Hlín 83 var verið að stofna hjer í sýslu, kr. 200.00. Eign sjóðs- ins því í fardögum 1881 aðeins kr. 1106,34 aur.“ Síðar í sama brjefi segir ennfremur: „Auðvitað hefði það dregið töluvert úr framförum þessa sjóðs, meðan hann var smávaxinn, ef hann hefði átt að borga, þó ekki væri nema sanngjarnlega, fyrir uppfóstrið.“ STEFNA SJÓÐSINS OG STARF. í reglum sjóðsins er tekið fram, að hann standi und- ir umráðum sóknarnefndar. Að höfuðstólinn megi aldrei skerða, en að vöxtum megi Verja til að styrkja l'átækar, efnilegar stúlkur til náms, einkum á Kvenna- skóla Húnavatnssýslu, en til þess að geta átt kost á námsstyrk af sjóðnum, verði þær að hafa átt heima í sóknunum 3 næstu árin á undan. — í 8. grein reglanna er gert ráð fyrir að hægt sje að breyta þeim, nema því ákvæði, að fje sjóðsins má aldrei verja til annars en mentunar kvenfólki í Undirfells- og Grímstungusókn- um. —■ í árslok 1934 hefir sjóðurinn alls styrkt til náms 52 stúlkur, og nemur sá styrkur samtals kr. 2667.80 (auk þess 200 króna gjöf til kvennaskólans). — Hæstur námsstyrkur er sjóðurinn hefur veitt, er kr. 100.00. Nokkrar stúlkur hefur hann styrkt í tvo vetur, og til er, að sama stúlka hefur notið námsstyrks frá honum í 3 vetur. — Fram yfir aldamót var námskostnaður yf- ir veturinn hjer við kvennaskólann á annað hundrað krónur, og munaði því nokkuð að fá sem næst þriðj- ung af kostnaði sem styrk frá sjóðnum. — Á þessu umrædda árabili hefur sjóðurinn veitt alls 34 stærri og smærri lán, og nemur velta þeirra samtals kr. 10,146,76 og í árslok 1934 var stofnfje hans orðið krónur 3,238,58. Eins og áður er tekið fram eru allir stofnendur sjóðs- ins dánir, og sumir fyrir löngu, lifði Björn þeirra 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.