Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 91

Hlín - 01.01.1936, Side 91
Hlín 89 skinna í heimahúsum). Sæmilega gerðir svefnpokar úr gæruskinnum eru svo hlýir, að hægt er að hátta að mestu áður en í þá er farið, sje ekki því kaldara í veðri. Og kostnaður ætti það ekki að vera mikill nú, þar sem skinn og ull eru í fremur lágu verði. — Einir, eða í mesta lagi tvennir, vetlingar er yfrið nóg, ef búnir eru til hlífðarvetlingar utanyfir, sem halda vætu að mestu. Þeir geta verið úr liðugum striga eða úr olíubornu ljerefti. — Höfuðbúnaður held jeg sje bestur Mývatnshettan og svo sjóhattur utanyfir, þegar úrfelli er, eða að öðru leyti, er þurfa þykir. — Utanyfirtreyjur fóðraðar með sauðskinni úr sútuðum gærum, sem klipt er af togið eru auðvitað þær albestu kuldaflíkur, hvort heldur er til ferðalaga, gegninga eða annars, og er furða að slíkt skuli ekki vera notað meira hjer í næðingunum. Gúmmístígvjelin eru að sumu leyti vandræðafótabún- aður, þó mikið sjeu þau notuð, og ill voru þau skifti, er hætt var að nota vatnsstígvjel úr vatnsleðri. Þó má bæta mikið úr göllum gúmmístígvjelanna með því að hafa þau vel rúm og hafa í þeim tátiljur, helst úr hrosshári, íslenska sauðskinnsskó með góðum leppum eða leista úr grófu togbandi. Verður þetta alt til að gera þau hlýrri og taka við raka, er gufar út úr fótun- um. En til göngu eru nú líklega íslensku skórnir best- ir a. m. k. fyrir þá, sem eru þeim vanir — ef ekki er völ á fjallgöngustígvjelum. — En eitt held jeg að margir gangnamenn sjeu ekki nógu varkárir með, það er að hafa sokkaskifti á kvöldin og sofa í þurrum sokk- um. Það er betra að fara í vot plögg á morgnana, en að sofa í deigu, slíkt er óþægilegt, en ekki hættulegt. í áminstri grein er ekki minst á neitt hitunartæki, en þó mun það fyrirfinnas.t úr því kaffi og sykur er •með, því .ólíklegt er, að menn sjeu að braska við að hita kaffi í útihlóðum, enda oft ómögulegt. Litlir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.