Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 92

Hlín - 01.01.1936, Page 92
90 Hlín „prímusar", sem teknir eru í sundur og hafðir í snotr- um kassa, eru einmitt ætlaðir til ferðalaga, og væru sjálfsagðir til þessara hluta. Þeir eru fyrirferðarlitlir, kosta heldur minna en vanalegir „prímusar“, og fást í öllum sportvöruverslunum og víðar. Heldur býst jeg við að flestum þyki óhentugt fæði að borða kjöt og brauð og svart(?) kaffi í alla mata í viku eða lengur. Úr því væri hægðarleikur að bæta, því engum ætti að verða ofvaxið að elda haframjöls- graut, þegar komið er í tjaldstað, og ef menn þykjast ekki geta jetið hann nema með mjólk útá, má nota niðursoðna mjólk. Vonandi að enginn meiri óþarfi sje keyptur á sveitabæjum en 2—3 dósir af niðursoðinni mjólk, sem notuð væri í göngurnar. — Ekki væri held- ur frágangssök, þegar komið er snemma í tjaldstað, að sjóða nokkrar kartöflur og hita kjötið upp. Einnig er ágætt að sjóða hrísgrjón í vatni og hafa með kjötinu. Margt fleira mætti telja, svo gangnamenn lifðu betra lífi, verst er að standa uppi ráðalaus og geta ekkert bjargað sjer sjálfir, ef kvenfólk er ekki við hendina til að hirða plöggin, blaut og forug, og elda ofan í mann matinn. Yfirleitt virðast menn vera ánægðir með þennan út- búnað og telja hann góðan, en því er ver og miður, útbúnaður gangnamanna er ekki góður. Það lítur út fyrir að hann hafi tekið ákaflega litlum framförum á síðustu áratugum. Á það bendir m. a. það, að piltur andast bókstaflega sakir vosbúðar og óhentugs útbún- aðar í höndum fjelaga sinna fyrir nokkrum árum — í göngunum. — En menn, sem kunna að búa sig fara upp á hájökla og yfir þvert landið um hávetur í grimdarhríðum og frosthörkum og verður ekkert meint af. Hjörtur Björnsson, trjeskeri, Reykjavík.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.