Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 93

Hlín - 01.01.1936, Page 93
Iilín 91 Fyrsta kirkjuferðin mín. Núna, já, einmitt núna, þegar gróandinn er sem mestur og alt í blóma, koma endurminningarnar um mörg sumur í fullum gróðri. Þær hafa vængi, ósýni- lega, svifljetta vængi, koma oft í stórhópum, stansa stutt, en þyrpast að mjer, svo jeg veiti varla viðnám, en þær koma með sólskin og sæludrauma og hugsa að enn sje jeg draumlynd. — Ein og ein endurminning verður eftir, sem ekki vill yfirgefa mig, heldur vill hún leiða mig á fornar slóðir. — En hvað á jeg að gera á i'ornar slóðir? — Þar bíður bín ekkert af öllum þeim dýrmæta auð, sem jeg átti þar áður og sem var mjer ómetanlegur. Lítill kotbær stóð í skjóli undir fagui’ri fjallshlíð, það var æskuheimili mitt. Þar lágu æskusporin og þar dreymdi mig æskudrauma mína, alt týnt fyrir löngu. Þari átti jeg stóran hóp af systkinum, þá var oft í koti kátt, hlátrar og gleðisöngvar bárust langar leiðar. Nú eru þau komin sitt í hverja áttina og sum dáin — og foreldrar mínir dánir. Heimilið horfið mjer fyrir löngu, ekkert eftir. Nú er þarna steinhljótt, ekki svo mikið sem ómur af bergmáli eftir. Fjallið þegir, en hjarta mitt stynur undir auðninni, yfir þögninni, þeg- ar jeg hugsa um það liðna. En þrátt fyrir þessa þögn og auðn, þá minnir hver sólríkur sunnudagsmorgun mig á sveitasælu, klukkna- hringing og kirkjuferðir. — Jeg sje stóra hópa af prúð- búnu fólki streyma til kirkjunnar, gangandi og ríðandi, margt gangandi, það er þá svo fyrirhafnarlítið ogf þægir legt að geta skroppið heim á bæina og drukkið kaffi hjá kunningjunum. Og þó maður geti ekki farið til kirkju, er svo ótal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.