Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 94

Hlín - 01.01.1936, Side 94
92 Hlín margt í sveitinni, sem hægt er að una við daglangt, og dag eftir dag, árið um kring. Að eiga ráð á heilum sunnudegi að sumrinu! Geta lagt á stað frjáls og frí, leitað uppi töðugresisbolla eða hvamm til að hvíla sig í eða fallega berjalaut, lyng- mó eða jafnvel klett til að sitja undir, halla sjer upp að og tala við. Geta horft yfír sveitina og heyra máske blessaðar kirkjuklukkurnar hringja. Alt var þetta ó- metanlega yndislegt. Og ef það bættist svo ofan á, að maður óafvitandi sogaðist inn í klettinn og heyrði þar hringt til hámessu, sungna sálma og sá prestinn al- skrýddan fyrir altarinu og fjölda af fólki kirkjubúið. — Þetta hefur komið fyrir, menn hafa sjeð margt þessu líkt. — Og þó það væri ekki nema hugsjón eða draumur þá.... Þegar jeg var 9 eða 10 ára fjekk jeg ljómandi fall- egan, rúðóttan kjól, allavega litan, og nú átti jeg í fyrsta sinn að fá að fara til kirkjunnar með foreldrum mínum. Þvílík dýrð! Það var íagur júlídagur, steikj- andi hiti og glaða sólskin. Jeg var komin út á hlað og beið. — Foreldrar mínir komu út úr bænum, kirkju- klædd. Jeg dáðist.að þeim, óskaði að þau þyrftu aldrei að fara í lakari föt en þessi voru. Dökki vaðmálsjakk- inn á föður mínum fór prýðilega. Móðir mín skoðaði hann í krók og kring, hún var nýbúin að sauma hann. „Þú verður okkur ekki samferða,“ sagði faðir minn, „en kemur, þegar þú heyrir hringt, við mamma þín höfum gát á að þú lendir ekki í troðningi.“*) — Jeg hljóp með þeim suður á bæjarhólinn og stóð þar eftir og virti bæinn fyrir mjer, hvanngrænan, gulan af fíflum, sóley og baldursbrá. Sólskríkjan söng á þakinu, það var hún vön að gera hvern góðviðrisdag frá *) Túnin á Holtastöðum og Holtastaðakoti, þai' seni Ingibjörg ólst upp, liggja saman, að heita má.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.