Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 95

Hlín - 01.01.1936, Page 95
Hlín 93 morgni til kvölds. En yfir þessu sveif reykurinn upp úr eldhússtrompinum og dreifði margvíslega löguðum skugga niður á þakið. — Jeg gekk suður götuna, suður úr túninu og stansaði þar til þess að skoða fjólurnar, sem þöktu Járnhaus, ljómandi fallega stóra hólinn, sem þó var jafnan þyrnir í augum sláttumannsins, því hann bitu engin járn. — Jeg gekk í hægðum mínum suður götuna, sá gullsmiðinn á hraðferð eftir götubakkanum og fiðrildin hanga dottándi á puntstráunum, randaflug- an var suðandi í óða önn við búskapinn. — Allsstaðar var líf. Kýrnar af næstu bæjum lágu í stórum hóp framan í hjallanum, þar sem þær gengu á daginn, það var líkast til að sjá eins og þær hefðu verið breiddar þar til þerris, þær voru allavega skjöldóttar. — Fyrir ofan götuna, milli bæjanna, var grasi gróin brekka, en svo stórgrýtt, að hún var aldrei slegin. En hvað hrúta- berjalyngið var fallegt, það var bláberjalyngið líka, ekki síst meðan berin voru að spretta. — Það var ynd- islegt að sitja þarna í hávöxnu grasinu, svo blómauð- ugu og hlusta á steindeplana með ungana sína, sem tiltu sjer á steinana og sungu alt í kringum mig. Móðir mín kom á móti mjer. „Hefurðu verið að gráta, barn?“, spurði hún. „Það var nú lítið,“ sagði jeg lágt og rjetti henni hendina, svo að hún gæti leitt mig. „Hvað er að?“ — „Jeg veit ekki, jeg var svo sæl, mjer datt svo márgt fallegt í hug.“ „Það ætlar að verða messufært í dag,“ sagði roskinn bóndi við móður mína, „jeg man aldrei eftir annari eins mannmergð, og þrír hópar koma framan nesið og fjöldi á ferjubakkanum." — Allsstaðar var fólk að heilsast og tala saman, sumt í hljóði, það var hátíða- blær yfir öllu. Móðir mín hálftróð sjer inn í bæjardyrnar. Stór hóp- ur af fermingarbörnum hljóp út hjá okkur og lá vel á þeim. — „Mjer heyrist einhver vera að gráta,“ hvísl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.