Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 96

Hlín - 01.01.1936, Page 96
94 Htín aði jeg að móður minni. — Hún litaðist um, gekk að dyrahurðinni, sem ekki l'jell að stöfum. Hún leit þang- að inn, þar stóð drengur og grjet sárt. Við þektum drenginn, hann hjet Jóhannes og var á sveitinni, og bar það með sjer að hann átti engan að. Ofan á það, hvað hann var illa máli farinn, svo erfitt var að skilja hann, var hann uppnefndur og hafður að skotspæni. Húfukollu hafði hann dregið niður fyrir hársrætur, hann gat ekki tekið ofan, og allur klæðnaðurinn var eftir því. „Hvað er að þjer, Jói minn,“ spurði móðir mín. Henni gekk illa að skilja hvað hann sagði, þó komst hún að því, að honum hafði verið vísað frá, og enginn vildi þess vegna taka hann í vist. — „Við skulum sjá til, þetta lagast alt, hertu þig bara upp og bíddu mín hjerna, jeg ætla að tala við prestinn.“ Prestur sat í stofu og margt af bændum og ræddu þeir um landsins gagn og nauðsynjar. Ekki var móðir mín búin að vera lengi inni í stof- unni, þegar bændurnir fóru að hafa nokkuð hátt og presturinn líka, og jeg þóttist skilja, að allir væru þeir á móti því að Jói yrði fermdur. „Meðferðin á drengnum er í alla staði ósæmileg,“ sagði móðir mín, „það hvílir skylda á okkur að sjá um að hann verði fermdur og geti unnið fyrir sjer, bæði vegna óþrifnaðar og fataleysis. Þetta ljetum við ekki neinn þurfa að segja okkur, ef við ættum drenginn, en hann er munaðarlaus, en ekki þar fyrir rjettlaus, okkur öllum, sem hjer eru nú stödd, er innan handar að bæta úr þessu á margan hátt, svo um muni.“ Lengi var um þetta þráttað, þangað til prestur segir, að ef Jói geti lært það, sem hann strikaði nú við í kverinu hans, þá yrði hann að ferma hann, því það yrði hann að játa, að hann gæti ekkert lært og það vissu allir, og þessvegna ekki eftir neinu að bíða með hann, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.