Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 103

Hlín - 01.01.1936, Page 103
Hlín 101 vinna að því að þroska heimilin, svo þau sjeu fær um að mæta hverri eldraun, sem mæta kann, heimilin þurfa að verða svo sterk að þau standist í þeirri bar- áttu, sem nútíminn útheimtir. Nýjar kröfur koma með nýjum tímum, en hverjar svo sem kröfurnar verða 1 framtíðinni, þá þarf sá þátturinn jafnan að vera sterk- astur, sem heldur heimilunum við, heilbrigðum og sterkum, svo að einstaklingarnir geti jafnan sótt þang- að endurnæringu og þrótt í lífsbaráttunni. Mörtufjelagsskapurinn er brennandi og skínandi lampi í lífi finskra kvenna, á þeim lampa má aldrei slokna.“* Lottu-Svárd-fjelagið. Annar fjölmennur fjelagsskapur meðal kvenna í Finnlandi eru „Lotturnar“. Sá fjelagsskapur var stofn- aður nokkru fyrir frelsistríðið 1918, og er bygður á þeirri hugsjón að hjálpa til ef stríð ber að höndum. Finnar stofnuðu á þessum þrengingarárum fríviljugan varnarher (Skyddskaren), er skyldi verja landið og leiða það til frelsis og sigurs. Þeir nefndu það „Vernd- arskarann“. (í þeim skara eru nú 100 þúsund manns). Konurnar vildu ekki verða eftirbátar að verja land og þjóð, og í frelsisstríði Finna aðstoðuðu þær í herbúð- unum og á hvíldarstöðvum hermanna, við matargerð, þjónustubrögð o. m. fl. Þegar ófriðnum var lokið, þótti sýnilegt að það þyrfti að skipuleggja þetta starf. Það var gert með hliðsjón af þeim reglum, sem „Verndarskaranum“ voru settar, *) Mörtufjelagið gcfur út ágætt blað, »Husmodern«, sem kem- ur út mánaðarlcga, eða 10 blöð á ári. Verð á Norðurlöndum kr. 3.00 árg. — Blaðið ,er gefið út bæði á sænsku og finsku. Þegar fjelagið var 25 ára skiftist það í finska og sænska deild, en út á við, t. d. í Húsmæðrasambandi Norðurlanda, koma þær fram sem eitt fjelag. Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.