Hlín


Hlín - 01.01.1936, Síða 109

Hlín - 01.01.1936, Síða 109
Hlín 107 menningarmál.“* Málið er mjög sjerkennilegt og alger- lega óskiljanlegt okkur Norðurlandabúum, 16 föll (ca- sus), engar forsetningar, allir stafir bornir fram eins og þeir hljóða, áhersla á fyrsta atkvæði, gerir það finsk- una dálítið líka íslenskunni í framburði. — Hingað til hafa flestir mentaðir Finnar kunnað sænsku, en henni er nú víða bægt út úr skólunum. Alt útlit er þó fyrir, að sú hreyfing vinni sigur í bili a. m. k., sem vill stuðla að samvinnu Norðurlanda með því að viðhalda sænsku- námi skólanna, því ef þjóðirnar skilja ekki hverjar aðra, verður lítið um samvinnu. En á hinn bóginn er málstreyta þessi algerlega rjettmæt, því aðeins tíundi hluti þjóðarinnar er sænskutalandi. — Þrír háskólar eru í landinu og uppeldis- og fræðslumál í besta lagi. — Finnar urðu fyrstir til að veita konum kosningarrjett og kjörgengi. Finnar eru söngmenn miklir, hafa jafnan elskað söng og spil, almenni (unison) söngurinn í Finnlandi er frá- bær, bæði að styrkleika og fegurð. „Ef hægt er að segja um nokkurt land, að söngurinn hafi haft mikla upp- eldislega þýðingu fyrir þjóðina, þá má segja það um Finna. í landinu eru um 1200 söngflokkar (folkelige kor). — Alþýðuskáldskapurinn er ef til vill ríkari í Finnlandi en í nokkru öðru landi. — Þjóðvísan „Fjár- ran han dröjer“ („Fjarri ertu ennþá í iðgrænum döl- um“), er ein hin fegursta sem til er.“* Þjóðin er þróttmikil, bæði andlega og líkamlega, al- kunn fyrir seiglu og skapfestu, enda vön við að líða og stríða. Öldum saman hafa Finnar verið varnargarður Norður-Evrópu móti árás austan að. Allir, sem þekkja nokkuð til sögu Finna, hljóta að fagna því, að þessi merka og göfuga menningarþjóð hefir nú fengið full umráð yfir landi sínu og yfir öll- um málefnum sínum. Halldóra Bjarnadóttir. * Salmonsens Leksikon.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.