Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 111

Hlín - 01.01.1936, Side 111
Hlín 109 ist prolan og hefur mikil áhrif á kynþroska manna og dýra. í safni einu í Berlín (Berlinske museum) er geymt egipskt læknarit, sem er 3—4 þúsund ára gamalt. í ,þessu riti er kafli um fæðingarhjálp, þar stendur meðal annars: „Ef kona óskar eftir að vita hvort hún er barnshafandi eða ekki, tekur hún ker með mold og sáir í það nokkrum hveiti- og byggkornum og vökvar £au daglega með nokkru af sínu eigin þvagi. Ef kornin að nokkrum tíma liðnum fara að vaxa, er hún barnshaf- andi, annars ekki.“ Það er einkennilegt að athuga .þessa þúsund ára gömlu skýringu samanborið við niðurstöður læknavís- inda nútímans. Þau hafa sem sje komist að raun um það, að í þvagi barnshafandi kvenna sjeu um með- göngutímnn efni (hormon), sem hafa þýðingu fyrir vöxt fóstursins og lífmóðurina. Þetta efni er kallað jollikulin, og er í þvaginu frá þeirri stundu, sem konan verður barnshafandi og um allan meðgöngutímann. Efnið myndast í eggjastokkunum. — Það leið ekki á löngu, eftir að þessi efnisuppgötvun var gerð, að farið var að nota það til þess að sanna hvort konur væru barnshafandi eða ekki. Þvaginu var dælt inn í til- raunadýr (mýs), sem ekki eru kynþroska, sje konan barnsafandi hefur efnið þau áhrif á mýsnar að kyn- færi þeirra fara að vaxa og þroskast, annars ekki. —■ Þetta ráð er nú notað um allan heim og má heita ó- brigðult. — Rannsóknirnar hafa líka haft ómetanlega mikla praktiska þýðingu fyrir læknavísindin, því efnið, sem nú er framleitt í meðalaformi, er notað við ýmsa kvensjúkdóma. Þetta efni, follikulin, er ekki einungis í þvagi barns- hafandi kvenna, heldur einnig 1 þvagi allra . spendýra ,um meðgöngutíma þeirra. Follikulin hefur ekki bara þroskandi áhrif á kyn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.