Hlín


Hlín - 01.01.1936, Blaðsíða 115

Hlín - 01.01.1936, Blaðsíða 115
Hlín 113 25 ár. — Og í öðru lagi vakti það fyrir okkur, með því að bjóða ykkur hingað, konunum úr þessum 3 sveitum í kring, að við fengjum gott tækifæri „að hittast og sjást og talast við,“ og opna með því nýjar leiðir til , meiri kynningar, meiri skilnings, meira samstarfs í framtíðinni. — Við hefðum svo gjarnan viljað skemta ykkur eftir bestu föngum, en til þess eru lítil efni fyrir höndum. Reyndum að útvega fyrirlesara, sem ekki fengust, og sömuleiðis söng, en þrátt fyrir það getur þetta gengið vel, ef við höfum gleðina með okkur að heiman og við miðlum þar hvert öðru af. — Bændurnir tala um sum- arið liðna, heyskapinn, og hvað fjeð er fallegt í heið- inni. (En minnast bara ekki á kreppuna!) Konurnar tala um búskapinn, börnin — og kýrnar. — Og bless- að unga fólkið reynir líklega að nota fæturna — og augun, og — það bannar enginn — í dag! — Það virðist eiga vel við einmitt á 25 ára afmæli K. Ö., að líta yfir liðnu árin, og segja ykkur með fáum orðum sögu afmælisbarnsins. — Það er stofnað sunnu- daginn 25. ágúst 1907 á Skinnastað, og mættu þá aðeins 6 konur. Vil jeg leyfa mjer að minnast sjerstaklega Svöfu Þórleifsdóttur, sem aðalstofnanda og fyrsta for- manns í mörg ár, með innilegri þökk fyrir unnið starf. Kennarinn og brautryðjandinn okkar ástsæli, sem bar uppi alt fjelagslíf hjer í sveit, þar til hún fluttist burtu. En hugmyndin um stofnun þessa fjelags mun komið hafa frá Jóhönnu Pálsdóttur, Austara-Landi, sem var fyrsti fjehirðir þess. Ein okkar vinsælasta og ágætasta kona, sem sveit vor hefur alið, og starfaði hún í því meðan hennar naut við. — Sigurveig Björnsdóttir, Hafrafellstungu var kosin fyrsti skrifari fjelagsins og hefur æ síðan verið ein hin ötulasta í þess starfi, er nú formaður þess og stjórnar þessari samkomu hjer í dag. Hinar konurnar voru Kristveig í Skógum, Margrjet 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.