Hlín


Hlín - 01.01.1936, Page 116

Hlín - 01.01.1936, Page 116
114 Hlin Pálsdóttir, Austara-Landi. Allar á æskuskeiði. En fljótt komu fleiri í hópinn, og hafa þær sjerstaklega minst þess, að mest þótti þeim um vert, þegar eldri konurn- ar bættust við, sem höfðu að baki reynslu áranna, lær- dóm lífsins, og gátu gefið þessu fjelagi góð ráð og holl. Voru það Oddný Jóhannesdóttir, Ærlæk, Jóhanna Ein- arsdóttir í Sandfellshaga og Rósa Gunnarsdóttir, Klifs- haga. Flestar munu fjelagskonur hafa verið um 1924. Þá voru þær 26, og er það vænn hópur í strjálbygðri og fámennri sveit. Og best sýnir það trygðina við fje- lagið, að þó flutst hafi burt um mörg ár, eins og Sig- urveig í Ærlækjarseli og Anna Árnadóttir frá Skógum, þá sögðu þær sig aldrei úr fjelaginu og fylgdust með af alhug, því sem heima gerðist. Tilgangur fjelagsins var sá að veita fátæklingum í sveitinni alla þá hjálp, sem unt væri, með fjársöfnun og samskotum, og hefur það í öll þessi ár verið rauði þráðurinn í starfi þess, svo rjett hefur getað hlýja hönd út að sjó og austur til heiða. — Þó hefur verið unnið að ýmsu fleiru, eins og hjúkrunarmálum og heimilisiðnaði, og stutt að mörgum framkvæmdum í sveitinni, eins og t. d. skólahússbyggingu. Til þess gaf fjelagið kr. 500.00. Mörg dagsverk til kirkjugarðsbygg- ingar og smáupphæðir til annara fyrirtækja. Mun þó enn ótalið mesta og besta starfið, sem er hvað marga ánægjustund við höfum eignast við að hittast á fundum okkar, þó strjálir hafi stundum verið, og aldrei hefur út af borið með sambúðina í öllum stærri málum, því það sem ein okkar hefur viljað beita sjer fyrir til framkvæmda að vel athuguðu máli, hafa allar fúslega fylgt. — Og mikið finst mjer jeg eiga að þakka þessum konum fyrir mig, þessi fáu ár, sem jeg hef verið með, því að fátt mun þroska mann meir en samstarf, samhugur til góðra verka. Bráðum eigum við þetta blessaða sumar að baki með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.