Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 124

Hlín - 01.01.1936, Side 124
122 Hlín skeftu. — Hvítt vaðmál (7—8 lóða verk) óf hún á cinum staðn- um og óf 7 ál. á dag (með uppsetningu). Fjelagið hefur engan kostnað haft af þessum vefnaðarsam- tökum, nema að leggja til vefstólinn, endurgjaldslaust. Fjelagið á líka spunavjel. Hana höfum við látið ganga á milli okkar og hver spunnið fyrir sig heima hjá sjer, þetta hefur okkur reynst ágætlega. Auðvitað munu þessi verkfæri endast skemur með þessu móti, en þannig er það kostnaðarminst. Við höfum stundum tekið vefnað að, til þess að vefjarkonan hefði jafnan nóg verkefni, þá höfum við hagað því þannig, að sá sem fær ofið, greiðir 2.50 á dag: Kaupið 1.50 og fyrir fæði, húsnæði og hjálp við uppsetningu 1.00 á dag; hefur þetta gefist vel. Við höldum þessum vefnaði áfram í vetur með sömu tilhög- un, hann hefur komið sjer vel. Fjelgskona. Síðastliðinn vetur var að tilhlutun Búnaðarsambands Norður- Þingeyinga, haldið námsskeið í gúmmískógerð í Öxarfirði. Námsskeiðið stóð 4 vikur, 3 vikur á Ærlæk og 1 viku í Ærlækj- arseli. Skógerðina kendi Sigurður Jakobsson búfræðingur í Kollavík. Til skógerðarinnar var notað gúmmí úr uppgjafabíla- slöngum, sem keypt ha-fði verið frá verslun Bjöms Kristjánsson- ar í Reykjavík. Nemendur fengu keypt efni á staðnum, bæði gúmmí og lím, en raspa lánaða eða keypta. Þeir áttu sjálfir bæði leista, sem þeir smíðuðu, og þá skó, er þeir bjuggu til. Á þeim 4 vikum, sem námsskeiðið stóð, nutu tilsagnar um 20 nemcndur, lengri eða skemmri tíma. Búin voru til um 120 pör af skóm og um 20 pör af leistum (mótum). Þessir heimagerðu skór þykja engu síður þæg'ilegir í notkun en hinir útlendu, sjeu þeir vel iagaðir eftir fætinum. Þeir eru endingargóðir, og ódýrir geta þeir verið, sjcu þeir búnir til í hjáverkum á heimilunum sjálfum. Efni í eitt par af skóm kost- ar 1—3 kr., eftir stærð skónna. Útsöluverð á efni til nemenda var: 1 kg. gúmmí á kr. 2.10, 1 baukur lím (Good Year) á kr. 2.20. — Þetta var fyrsta námsskeið í gúmmískógerð til sveita, svo kunnugt sje, en þau þyrftu að komast á víðar, og auk þess má fyllilega vænta, að þa.r sem sveitafólkið lærir að búa til skó úr g'úmmí, þá verði þeir aðallega notaðir sem hversdagsskór og spöruð kaup á útlendum vinnuskóm.* Jón Sigfússon, Ærlæk. *) Aðeins að menn gleymi ekki að hafa hreina og góða illeppa í skónum eða vera í háleistum, og hafa skóskifti er inn kemur,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.