Hlín


Hlín - 01.01.1936, Side 127

Hlín - 01.01.1936, Side 127
125 tilín spunavjelum, prjónavjelum og vefstólum. Hafa allar deildir nú þegar eignast tvíbreiða vefstóla, sem ganga á milli heimila eftir óskum og þörfum. Búnaðarsamband sýslunnar, sem vill styrkja tóvinnufram- leiðslu í hjeraðinu, hefur veitt kvenfjelaginu á þessum síðustu 3 árum um 1400 kr. og hefur sá styrkur einkum verið veittur til að kaupa þessi verkfæri. — Sveitakona, shrífar: Jeg hef veitt því eftirtekt, að margar sveitakonur kvarta um þreytu í fótunum og hafa jafnvel sár á fótum, sem háir þeim mikið á ýmsan hátt. — Þegar jeg byrjaði að búa með æðimargt fólk og þrotlausa snúninga, datt mjer í hug- að hafa stól í búrinu og sitja við tiltekt á mat, smurningar og mörg önnur verk. Þetta ráð held jeg hafi bjargað mjer frá fótaveiki, auk þess að jeg hafði aldrei steypt gólf að ganga á, sem jeg heyri að fari illa með fæturna. M. Kona á Vesturlandi slcrifar: Jeg hef oft heyrt að konum fynd- ist mjög erfitt að koma ullinni sinni í vaðmál og er það nú að vísu, en mikið má góður vilji, og þar sem spunavjelar eru nú orðnar svo algengar i sveitunum, finst mjer það einmitt sú besta hjálp við vfcfnaðinn. Við þurfum að nota þær eftir megni og láta spinna lopann í þeim, til þess að geta varið þeim tíma til að vefa, sem við annars myndum þurfa til að spinna. Mig langar a.ð segja svolítið dæmi af konu, sem jeg þekki, og sem hefur mikinn áhuga á vefnaði. — Þegar haustannir voru úti, ljet hún spinna lopann sinn í spunavjel, setti strax upp vef og óf í buxur á bónda sinn og son, og eftir rúma viku voru þeir komnir í buxurnar. Reyndar var þetta efni ekki fínt verk, en það var ágætt í slitföt á menn við skepnuhirðingu og þvíumlíkt. Af þessari konu finst mjer við, sem höfum ráð á ullinni, get- um mikið læi-t, að nota ha.na sem mest í vaðmál, því eftir minni reynslu eru vaðmálsfötin bæði hlý, hentug og haldgóð til slits. — Jeg vildi óska, að sem flestar sveitakonur hjeldu áfram þeim gamla og góða sið að koma sjer upp vaðmáli í slitföt á menn sína og syni, en nota minna verkamannafötin. /. Barnagæla. Kenna vil jeg þjer kvæði, kæri minn son, að lærirðu, skiljirðu, lífs er það von. Að lærirðu, skiljirðu, list er það fyrst að elska þinn skapara og Jesúm Krist. Að elska þinn skapara og anda helgan,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.