Sumarblómið - 01.01.1921, Side 7

Sumarblómið - 01.01.1921, Side 7
Sumarblómið 5 greru, sál hans fyltist friði og himnesk ró færðist yfir hann. — Hann endurfæddist til lifandi trúar á Jesúm Krist og leyfði honum bústað í hjarta sínu. — Vinur! Ert þú endurfæddur? »Sannlega, sannlega segi eg þér: Enginn getur séð Guðs ríki, nema hann endurfæðist*.----------»Sá, sem trúir á soninn, hefir eilíft líf, en sá, sem óhlýðnast syninum, skal ekki sjá lífið, heldur varir reiði Guðs yfir honum« (Jóh. 3, 3. og 36.). „Komi þitt ríki“. (Þýtt úr dönsku). Þegar Guð verður faðir manns, þá breytist alt gersam- lega. Alt ber vott um þetta, að maður er Guðs barn og þekkir hann, sem faðirinn hefir sent til að frelsa okkur. Þá er maður í Guðs ríki og hefir hið eilífa lífið. Eilífa lífið er byrjað, myrkur dauðans er burt tekið og maður veit, að maður fer heim til Guðs, þegar kallið kemur. Maður þarf alls ekki að óttast. Guð er faðir minn. Svo leiðir hann mig gegnum lífið og varðveitir mig, vegna þess að liann elskar mig — og eg get verið öruggur. Guð er faðir minn. — Hinn eini sanni Guð — og hann, sem hann sendi, Jesús Kristur, dó á krossinum fyrir mínar syndir. Nú kem eg til hans með allar mínar syndir og fæ fyrirgefningu og frið í sál mína. En jafn- hlið^ verð eg að stríða gegn syndinni, því annars værj

x

Sumarblómið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumarblómið
https://timarit.is/publication/614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.