Sumarblómið - 01.01.1921, Síða 14

Sumarblómið - 01.01.1921, Síða 14
12 Sumarblómið undir manna. — Móðir sat með litla barnið sitt í kjöltu sér og sagði því ýmsar frásögur úr Guðs orði, sein höfðu djúpa og heilaga þýðingu, og sem verða ljós á vegum barnsins. — Önnur kona vakti við sjúkrabeð og notaði tímann til kærleiksverka og innilegra bæna. — Á þessari stundu rækti þjónn dyggilega skyldu sína, með gleði, og hlaul óskift hrós húsbónda síns fyrir. — Brautamótsvörð- ur vanrækti starf sitt, á þessari stundu, og fleiri hundruð manns slösuðust í einni járnbrautarlest. — Ferðamaður nokkur vanrækti að rétta hjálparhönd öðr- um þurfandi ferðamanni, og tækifærið var eiliflega glatað. — Á þessari stundu valdi ungur maður að fylgja Jesú það sem eftir var æfi hans. — Hvernig verð þú tímanum? Varpaðu allri þinni sorg upp á Guð. 1. Sonur minn! Láttu mig fara með þig eftir mínum vilja, því eg einn veit, hvað þér er fyrir bestu. Þú hugsar sem maður og dæmir margt eftir þínum mann- legu tilhneigingum. 2. Drottinn! Pað er satt, sem þú segir. Lfmhyggja þín fyrir mjer er meiri en öll sú umhyggja, sem eg get borið fyrir sjálfum mér. Sá maður hefir altaf ótraust- an grundvöll að byggja á, sem ekki varpar allri sinni sorg upp á þig (1 Pét. 5, 7.). Drottipn! Farðu

x

Sumarblómið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumarblómið
https://timarit.is/publication/614

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.