Dvöl - 21.01.1934, Blaðsíða 9

Dvöl - 21.01.1934, Blaðsíða 9
23-. jan. 1934 D V Ö L 7 og uppsprettuna að hatri hans, bá myndi allt liggja ljósl fyrir nx r — hvernig það skeði, hvers- vegiia það hlaut að verða, hvern- *g það hlýtur að ské öld eftir öld, endalaust. Hvenær urðuð þér fyrst byltingamaður spurði ég. Ég er fæddur í gyðinga- hvérfinu í Varsjá, svaraði Iiann. Fjölskyldan var stór. Ég var vanskapaður frá fæðingu. Ryrði á foreldrum mínum. Undin og krókótt stræti gyð- iugahverfisins í Varsjá ólu hann, i'æfil meðal ræfla. Hann var óspar á að tala um sjálfan sig og hélt áfram: — Fjór- tán ára gamall fór ég til Ame- Hkli, á eigin spýtur, hjálparlaust. Éargjaldinu liafði ég stolið. Og hvað svo? Hann stóð á fætur til þess að hagræða viðtækinu. Kirkjuhljóm- leikurinn hafði nú náð hámarki sínu. Ég sá fyrir mér prestana í skínandi skrúða, drekkandi vin- ið og etandi brauðið; kórdrengi í rauðum kirtlum; reylcelsis móð- una yfir söfnuðinum, sem krau]) á kné í ógnarblandinni lotningu. Að því cr mig snertir var allt á eina bók lært, frá Varsjá til New-York frá einu gyðinga- hverfinu til annars. Röddin var blíð. Augun lokuð. Hnefarnir fast krepptir. - Ég ákvað að berjast. Ekki gegn fáum, eins og glæpamaður. Ekki undir yfirskini, eins og biaðamenn, stjórnmáláskúmar og fjársýslumenn. En gegn öllum, opinskátt. Þegar hann lauk upp augun- um, sá ég, að þau voru grá og kuldaleg. - I aljijóðafélagi verkamanna spilltum við öllu sem við gátum. Við vorum féndur þjóðfélagsins. Við eitruðum þjóðfélagið innan l'rá. Einu sinni var ég nætursakir i hezta gistiliúsinu í Cliicago. Rúinið var morandi, þegar ég skildi við það. Hann brosti; ég hrosti líka en ekki mjog hjartanlega. Þennan tíma, sem ég dvaldi í Ameríku, var ég alls fimmtán ár í fangelsi. I Tennessee var ég einu sinni tekinn, makaður í tjöru og velt upp úr fiðri. Ég átti afskaplega bágt með að skella ekki upp tír við umhugsun- ina um þennan afmyndaða lík- ama, tjargaðan og fiðraðan; um klumbunefið mikla, skagandi upp úr tjörunni og fiðrinu; um ógurlegt útlit þessa vanskapaða líkama í allri nekt sinni; um það æði heiftar og hligðunar, sem liann hafði orðið að reyna mitt í stórum hóp af organdi og grenj- andi Tennessee skríl. — Mér varð af einhverri ástæðu óstjórnlega skennnt við tilhugsunina um þessi ósköp. Yður finnst gainan að þessu sagði hann og röddin var ógnar

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.