Dvöl - 21.01.1934, Síða 11
21. jan. 1931
Ð V
ð L
9
hershöfðinginn setti menn til
])ess að gæta að því, að ekkert
yrði að mér. Hann lagði svo fyrir,
að ég skyldi fá sérstaklega gott
f;eði, lil þess að ég yrði í sem
allra l)eztu standi, þegar Ame-
ríkumennirnir kæmu að skjóta
mig. En þeir komu aldrei. For-
inginn hefir víst alveg gleymt
mér.
Hann liélt, að ég væri amer-
iskur föðurlandsvinur og mætti
ekki til þess luigsa að vera skot-
inn af útlendingum, bætti hann
nú \'ið, og við fengum okkur nýja
hláturkviðu.
Og svo gleymdi hann ölju
saman, sagði cg og hló nú hærra
en nokkru sinni áður.
Líklega er liann enn að segja
þessa sögu lil sönnunar því, hve
djúptæk áhrif amerísk menning
hefir auk heldur á byltingamenn,
úrköst, júða og krypplinga,
stundi liann upp.
Það gerir hann áreiðanlega,
sagði ég.
Þegar loksins rénaði i okkur
hláturinn, liélt hann áfram sögu
sinni.
Jafnskjótt og Bolsar náðu
Vladivostock aftur á sitt vald, var
ég látinn laus, hylltur eins og sig-
urvegari og fluttur til Moskva, og
þar hefi ég verið síðan.
— Það lítur út fyrir að það fari
vel um yður hér?
Já, svaraði hann, mjög vel.
Saknið þér ekki baráttunn-
ar?
Hann gekk að glugganum,
studdi olnbogunum i gluggakist-
una og horfði út um gluggann,
niður á götuna. Ég fór að dæmi
hans. Við virturn báðir fyrir okk-
ur strætisvagnana og bílana, sem
skriðu eftir götunum, og dökk-
leita hópa af mönnum, sem mjök-
uðust eftir gangstéttunum.
— Baráttunni er enn ekki lok-
ið. Hann horfði með fólskusvip
á götuna lengst fyrir neðan okk-
ur. Ég held jafnvel að hann hafi
lrrist kreppta hnefana.
— Þegar öllu er á botninn
lrvolft, þá eru þetta öreigarnir,
sagði ég. Vegna þeirra var það,
að þér sátuð fimmtán ár í difl-
issu, og voruð tjargaður og fiðr-
aður. Baráttan var lcrossferð,
förn þeirra vegna. Alþjóðasam-
hand verkamanna —; eru það
ekki verkamenn?
Þér skiljið þetta elcki, sagði
Iiann. Það þarf að keyra þá á-
fram. Þeir eru líka fjandmenn.
Allir fjandmenn?
Bödd hans varð dularfull, rétt
eins og geðblær finnska kór-
söngsins væri nú yfir henni.
- Fjandmeun alls staðar. Bar-
áttan lieldur áfram og hún harn-
ar stöðugt, hún hlýtur að liarna.
Lenin sá þetta allt fyrir.
Verður þá enginn endir á
þessu? spurði ég.
Honum var illa við þessa
spurningu og svaraði engu.