Dvöl - 21.01.1934, Side 12

Dvöl - 21.01.1934, Side 12
10 1) V Ö I, 21. jan,- 1934 Baráttan hlýtur þó loks að enda, þegar húið er að leggja allt í rústir? Já, sagði liann, og var sig- urhrós í röddinui, ]iá föruni við að hyggja upp aftur. Jæja, sagði ég, það ,gekk þá svona, frá Vladivostock til Moskva: frá einu Gyðingahverf- inu til annars, rétt eins og frá Varsjá lil New-York. Ilann gleynidi sér nú og sagði sannleikann. • Sá er munurinn, að hér er ég ofan á. Það er ég, sem set menn í diblissur; ég tjarga og fiðra; ég sendi menn út á skot- æfingar; ég dæmi til dauða, ég sýni mislcunn. — Segið mér eitt, mynduð þér lilífa ameríska liðsforingjanum, ef svo bæri nú undir, spurði ég. Nei, sagði hann. Mér gaf sýn inn i sál hans, svarta af hatri og hræðslu, eins- konar gyðingahverfi; liugarburð- ur, þjáningar rangsleitni og sig- urhrós hlvkkjaðist þar i gegn, líkt og þröngu krókóttu göturnar í fæðingarhverfi lians. Og ég held, að ég hafi nú skilið liann: Komið lil mín allir, sem erfiðið ogþunga eruð ldaðnir, og ég mun liefná yðar. •Tá, sagði ég, eins og þér seg- ið, hér er sá munurinn á. Hér er- uð þér fyrirmaður. Kórsöngurinn var nú lcominn að Niinc Dimittis: „Herra, láttu nú þjón þinn í friði fara“. Brott- farartíminn var kominn. Ég kvaddi krvpplinginn og skildi við liann. Hann sat einn eftir og Idustaði á viðtækið silt. [Reoiew of Reviews, sept. 1933] V i t n i ð: Ég hugsa að-- Dómarinn: Ég er alls ekki að spyi'ja um hvað þér hugsið. V i t n i ð: Þá er bezt fyrir yður að kalla fram vitni, sem talar án þess að hugsa. A. : Höfum við ekki sézt ein- livern tíma áður? B. : Sennilega, eg var fanga- vörður í 25 ár. „Varst þú í örkinni hans Nóa, afi, þegar flóðið kom?„ „O-nei, ekki var það nú, barn- ið mitt.“ „Því drulcknaðirðu þá ekki?“ Slátrarinn: „Mig langar til að spyrja -yður um það, herra málaflutningsmaður, hverjum sé skylt að borga, ef hundur stelur kjötlæri?“ Má-laflutningsm.: „Ef þér getið sannað stuldinn, ber eig- anda hundsins að borga“. S 1 á 11' a r i n n: „Ágætt. Hér eru vitnin og hér er reikningur- inn: 5 kg. á 2/50 = kr. 12.50. Gerið svo vel að borga. Það var hundurinn yðar, sem stal“. —

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.