Dvöl - 09.12.1934, Blaðsíða 9

Dvöl - 09.12.1934, Blaðsíða 9
9. des. 1934 D V Æfiminning ílann fœddist sem aðrir á okkar landi, fyrst agnarlitill, svo varð hann stór, og stalst þá iil eins og stráka er randi, til stelpna að lita, og fá sér bjór. — Snemma var Láki mjög laginn til starfa, leitaði að ánum, rakaði og sló. Ilugsaði fjölmargt til lieimilisþarfa, hirti kgr eða tók upp mó. Og margt álti Láki láninu að þaJcka, er léði’ lionum fé og snoturt hús og gaf Jionum seinna konu og JcrakJca, við klerkinn í sókninni varð Jiann grindina á öxlunum. Nú var hann skyndilega hoi flnn og öllum gleymd- ur. Þegar hann skrciddist í fötin, sem ekki var nema endrum og eins, þá sat hann bara heima á rúminu sínu og starði út i bláinn. Skeggið hans var svart eins og áður, en brosið í því var horfið. Við og við andvarpaði hann og tautaði fyrir munni sér: — Það var nú í þann tíð. Ef einhver yrti á liann og spurði: — Ilvenær var það, Sæ- finnur minn? — þá svaraði hann í hátíðlegum rómi: — Þegar ég var ríkur og bjó í Glasgow. H. J. ö L 0 En strax meðan Láki var ennþá ungur, og einkum þó, er hann kom til manns, voru ýmsar gáleysi gjarnar tungur, er gerðu sér dœlt við mannorð Jians. Þœr kváðu Jiann gjaman grœða viJja og geta þar jafnvel notað preit. Og vist œtti Jiann afar vont með að skilja eða virða náungans eignarélt. Þœr kváðust ei um það vera í vafa og vita á ýmsum Jians göllum skil, og sumar þóttust það sannað hafa, að af sál Jiefði Láki ei snefil til. En það lét Láki sig litlu skífta. , Ilcinh labbaði veg sinn alveg beint — og lifi Jians fyJgdi lán og gifta. Við lastið varð honum ekkert meint Svo cltist Jiann Ldki, eins og gengur og af Jionum stöðugt meira dró, og þegar Jiann gat ekki lifað lengur, þá lagðist hann fyrir bara — og dó. Og nú er Láka ekki lengur getið, þvi lifinu er alveg sama um Jiann. Mennirnir hafa hans mannorð étið, en maðkarnir sjá um likamann. Stefdn ,/ónsson.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.