Dvöl - 16.12.1934, Blaðsíða 11

Dvöl - 16.12.1934, Blaðsíða 11
rde^iaa* Ð V Ö L, komu í Ijós upp úr vatninu, mörg meyjahöfuð. Þær voru með sítt glóbjart hár og smaragðgræn augu, en þær höfðu sporð. Þær hófu söng. Mjúkan svæf- andi söng, yndislegan áheyrnar, og Marta sá að Matthías hlust- aði með ákefð á söng vatnadís- anna, og fagnaðarbros sázt á andliti hans. — — — Þetta var meira en hið ástríka hjarta Mörtu þoldi. — Fyrst þjer þykir vænna um þær en m:g er bezt að ég verði ein af þeim og vinni á þann hátt ást þína til baka. — Hún hljóp fram á hamarinn og steypti sér niður í vatnið. Sýnin hvarf, og Matthías kom . til sjálfs sín. Hann steypti sér niður til þess að bjarga konu sinni, en vatnadísirnar tóku hon- hann niður í djúp'ð. Daginn eftir fannst Marta meðvitundarlaus á ströndinni. Mátthíasar varð aldrei vart, — honum slepptu þær ekki, — en minn'ngin um Matthías Kurtu- lianen lifir ennþá í hjörtum okk- ar. — Atburðir hinnar áhrifamiklu sögu höfðu hrært Vosdukhov til þögli. Vatnið var slétt og þögult, gruflandi yfir leyndardómum mannshjartans. Trén voru þögul, söngfuglarnir voru allir til svefns gengnir. Að lokum drógu n Straumrof Leikrit Halldórs Laxness hefir vakið mikla eftirtekt og mikið umtal. En það hefir ekki átt miklu gengi að fagna á leiksvið- inu. Eftir fáein leikkvöjd er sa.gt að hætt verði að sýna þennan sjónleik, og þó er það viðurkennt að einn leikandinn, frú Soffía Guðlaugsdóttir, hafi leikið aðai- hlutverkið svo snilldarlega, að þess verði lengi minnst af þeim, sem leikinn sáu. Ástæðan til þess að mikill hluti Reykvíkinga hefir snúizt á móti þessu leikriti, er sú, að þeir hafa einblínt á nokkur sérein- kenni í efnismeðferð skáldsins, en líta ekki á þann skáldlega kjarna, sem fólginn er í þessu einkennilega leikriti. Halldór Laxness hefir í einni af bókum sínum lýst lífi ríkis- kvennanna í Los Angeles, hinni miklu eyðslu þeirra, miklu sk’emmtanafýsn, miklu; peninga- hörf, og miklu þreytu. Eigin- menn þeirra verða að slíta öllum kröftum sínum til að afla peninga sem konur þeirra. eyða — við að láta sér leiðast. hin frábæru örlög Matthíasar þungt andvarp frá brjósti Vos- dukhov. Tunglið var að færast hærra upp á himininn, — æ hærra. I. Indriðason þýddi úr ensku.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.