Dvöl - 17.02.1935, Blaðsíða 5

Dvöl - 17.02.1935, Blaðsíða 5
17- /ebr. 1035 D V 5 L 8 ®Qdanna, og svo brosti hann þessu yörgripsmikla brosi, sem stundum toyndast við það að menn finna sjálfa sig bergmála í þögn ann- arra. Þesaar þagnir reyndu stundum •ðluvert á þolinmæðina, og í þessu tilfelli var það einkanlega Jón iörunautur okkar, sem með svip- firagði og fleiru sýndi minnst lang- iundargeð. Við og við horfði hann a Hallgrím með augum hins reynda ^anns í svaðilförum lífsins. Ekki iaust við, að það væru hálfgerð iyrirlitningaraugu. En Hallgrímur sá það ekki. Hann hélt áfram sögunni. Göng- UrDar höfðu reynst í meira lagi erfiðar. Stórhrið með frosti og fann- komu skellur á þá. Hallgrímur verður viðskila félögum sínum og lokum er svo komið fyrir hon- Um að um líf og dauða er að r8eða. nSvo var hríðin dimmu, sagði i'unn, „að eg sá lítil skil dags og U®etur, en áfram varð eg að halda °g áfram hélt eg. Eg var þó að- Ham kominn af þreytu og hreyf- 'Ugarnar voru næstum orðnar óajálfráðar, eins og svo oft vill verða með þreytta menn“. ■ióu leit nú snögglega á Iiall- Srím. nÞví fórstu ekki á bak, maður?1' SaKði hann önuglega. nVegna þess“, sagði Hallgrímur brosti fullur fyrirgefningar, )1'~' að eg kaus hejidur að ganga ’uór til hita meðan eg var ólúiuu, en síðar, þegar eg hefði kosið að hvílast, voru fötin svo frosin og eg bvo uppgefinn að eg komst ekki á bak“. Jón þagði ólundarlega. Honum likaði skýringin auðsjáanlega ekki sem best, en lét sér þó lynda. „Svona staulaðist eg áfram. Eg var hárvisB um áttirnar, en af því eg vissi ógjörla hvað tíma leið, gat eg ekki fyllilega gert mér grein fyrir hvað langt væri eftir að Heiðartúni. Eg vonaði þó að það færi nú að styttast, og sú von var ekki ástæðulaus, því svo mátti heita, að styrkurinn færi þverr- andi með hverju fótmáli. Eg vissi það næst að eg lá á grúfu í snjón- um“. — Jón brosti illmannlega: „Og þarna lá eg“, sagði Hall- grímur. „Og þá flaug mér skyndi- lega í hug, að svona væri gott að líggja, og að það eiginlega borg- aði sig ekki að vera að bisa við að rísa á fætur aftur. Eg var víst í þann veginn að sofna inn í þessi dásamlegu drauma- lönd helþreytts manns, þegar eg hrökk upp við það, að eg fékk bilmiugshögg í bakið. Eg fann þó ekkert til, því frosin fötin höfðu tekið á móti. Eg lyfti bara höfð- inu örlítið, en lét það falla aftur uiður í snjóinu. Eg vildi bara fá að sofa. Samt var eg óljóst var einhverra undarlegra athafna, sem voru að gerast þarua við bakið á mér. Það var allt í hálfgerðri þoku eftir á,

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.