Dvöl - 17.02.1935, Blaðsíða 7

Dvöl - 17.02.1935, Blaðsíða 7
H. febr. 1035 D V Ö L 7 Hvað er dauðinn? Eftir Gerald Heard [Hinn þekkti onski visindanmður og' rit- höfundur, Gerald Heard, skrifaði eftirfar- an(ii grein i Sunday Express. Greinin 'jallar um spurninguna; Hvað skeður, þeg'ar maður deyr?] Hvað er dauóinn? Spurningin virðist blátt áfram, en hún er það ekki. Það hefir reynst ákaflega örfitt að skilgreina á vísindalegan Hátt, hvað dauðinn sé, og í hverju ttdsmunurinn liggi á dauðum lík- a»ia og lifandi. Öldum saman, allt frá því að toenn fóru að gera vísindalegar tilraunir, hafa þeir reynt að fá óhrekjandi sönnun þess, að eitt- hvað hlyti að yfirgefa líkamann a dauðastundinni. Hin alkunni þýzk-rómverski keis bað kemur þó ' stundum fyrir, Þegar hugur minn hvarflar til lið- lnna daga, að mynd Hallgríms líð- Ul' mér fyrir sjónir. Þá dettur mér svona rétt sem snöggvast í hug, hvort hann hafi nú kannske ekki Verið skáld. Hvort þessi dularfulla llrá til skapandi frásagnar hafi ekki hara brotist út á þenna einkenni- lega hátt, sem ógagnrýnn fjöldinn kallaði svo lýgi, — því óvirðulega nafni. En liver sker úr því? — Ög svo fer eg þá bara að hugsa Urn eitthvað annað. ari Friðrik II. var mjög áhugasam- ur fyrir vísindalegum rannsóknum, en hinsvegar mikill grimdarsegg- ur. Hann lét loka mann inn í loft- þéttum kassa, og beið með að- stoðarmönnum sínum eftir því, að eitthvað sæist á því augnabliki, þegar mannauminginn kafnaði. Menn höfðu haldið því fram, að daufur, blár logi stigi upp frá Jík- amanum og hyrfi út. í buskann. En ekkert þvílíkt skeði. Á 17. öld tóku vísindamenn hvað eftir annað deyjandi dýr, og jafnvel menn, og létu á vog, í því augnamiði að sanna, að líkaminn léttist á því augnabliki, sem dauð- ann bæri að höndum. Eu ekkert kom í ljós. Nú' á síðustu árum hafa menn fundið miklu betri og nákvæmari rannsóknaraðferðir. Geigermælir- inn, sem getur mælt kraftinn af aðeins einni elektrónu,*) sýnir áhrif, sem mannlegum skilningarvitum er ofvaxið að skynja. Þessi áhrif eru rafmagnsáhrif. Er líkaminn þá rafmagnaður? Já, þótt merkilegt megi virðast erum við hlaðnir rafmagni. Ef við *) Elektróna nr minnsti skamtur al' negativu rafmagni, sem menn ætla aö só til. Þýöandinn.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.