Dvöl - 17.02.1935, Side 11
17. febr. 1935
D V
11
Við getum einnig sýnt á ljósmynda-
plötunni í hvaða mynd þessi lífs-
orka er, á því augnabliki, sem
hún yfirgefur líkamann.
Þá kemur loks spurningin: Þar
sem við getum séð þessa orku
hverfa, getum við þá ekki fylgt
henni eftir og séð hvert hún fer?
Eðlisfræðivísindin eru komin það
vel á veg, að nýjustu niðurstöður
'geta líka hjálpað okkur hér. At-
huganir á þeim óskiftanlegu raf
mögnuðu frumeindum, sem efnis-
heimurinn er úr, virðast sýna, að
þessar eindir eru ekki aðeins á
stöðugri ferð eftir brautum sínum
í þessum heimi rúms og tima, held-
ur bregði sér stundum í „fjórða
Dirnension11* eins og eðlisfræðing-
ar og spíritistar kalla þann heim.
Þegar maður athugar, að „fjórða,
Dimension“ er ekki aðeins fyrir
utan rúm heldur einnig tíma, er
auðvelt að sjá hverskonar spurn-
ing þetta er:
— Hvert fer atomorka lífsins,
þegar hún losnar við líkamann?
Sig. Ólafsson, þýddi.
Kennslukonan: Óhöppin
kenna mönnunum að varast hætt-
urnar og gera mennina vitra.
-— Nei, ekki alltaf, segir Pétur
htli; Plann Árni frændi datt einu
ginni af háum vinnupalli og niður
^ götu og síðan er hann allt af
hálf geggjaður.
*Hinar þrjár Dimensionir eru lengd,
hreidd og liæð. Þýð.
Ö L
Lausavísur
Áveitumenn
Hefurðu maður heyrt um þá,
sem heimskuna tóku af lífi,
veittú speki-elfu á
andans karga þýfi?
Málsháttavísur
Líf er blekking, hold er hey,
hefndin nábleik vofa.
Veður að kveldi — manni mey
að morgni er kennt að lofa.
Enginn bjarga aumum má
axarskaft þó geri.
Steig af hesti en stökk upp á
staða asna-meri.
GUeymska
Mig hefir aldrei ura það dreymt,
sem eykst við sambúð nána.
Þú hefur alveg guð minn gleymt,
að gefa mér ástarþrána.
Asninn og aulinn
Ástin, drottins undra-smíð
um þig skáldið kveðúr,
ginnir aulann út í hríð,
Asninn bálið treður.
Edda hin nýja
(Tileinkað ísleifi)
Pilsa-hnappa dýra dís
drengir vappa kringum
poka-buxna kappa kýs
á kærleiks happa þingum.
Vorvísa
Það er vor í þinni sál
þröstur á gráum steini.
Það eiga allir ástamál.
frá yatu húð að beini.
l‘ura í tiarði.