Dvöl - 17.02.1935, Blaðsíða 9

Dvöl - 17.02.1935, Blaðsíða 9
17. febr. 1935 D V Ö L S og þokan rayndast. Ef nú elek- tróna fer í gegn um þessa þoku, þá skilur hún eftir, aðeina augna- blik, örsmáa dropa á leið sinni. En þótt þessi dropamyndun sé ekki sjáanleg með berum augum, þá nær hið næma auga ljósmynda- vélarinnar henni. Þar með er hreyflng elektrónunnar sýnd. Sá sem gerði tilraunina tók fyrst engisprettu, svo frosk og loks mús, og lét í lokaðan klefa, sem var í sambandi við þokuáhaldið. Hann var tilbúinn að framleiða þokuna og taka myndir á því augnabliki 8em dýrið virtist deyja. Hann bjóst við að finna á myndunum rnerki eftir elektrónur. En það sem hann uppgötvaði var miklu merki- legra. Fimmtíu tilraunir voru gerð- ar. í 26 tilfellum kom í ljós að dýrið var lifandi ennþá, og þá 8ýndu sig heldur engin merki eft- ir elektrónur. í 10 tilfellum sýndi sig ekkert, þótt dýrið reyndist eigi að síður vera dautt. En í 14 tilfellum kom nokkuð óvænt í ljós þegar ljósmyndirnar voru i’ram kallaðar. í þokunni fyrir ofan þann stað, sem dýrið lá sást móta fyrir öfugri mynd al' dýrinu. Útilokað var að þetta gæti hafa verið endurspeglun, og því hélt sá því fram, sem gjörði tilraunina, að þetta væri myndin af þeim elek- frónum, sem héldu saman lífs- oiagni líkaman8 á meðan hann var iifandi, en sem svo skyndilega hafa orðið lausai-. Aðeins augua héldu þær sama formi iunbyrðis, og þær höfðu á meðan þær voru í sambandi við þá frumhluta, sem líkaminn er byggður af, áður ep þær yfirgáfu þá alvegi, Þessir frum- hlutar voru nú búnir að missa raf- hleðslu sína, og þess vegna komn- ir í það ástand og efnabreytingar, sem dauðinn óhjákvæmilega hefir í för með sér og kallast rotnun. Breyttir tímar. Fyrir nokkrum árum myndi hafa verið miklu erfiðara að reikna með þessum möguleika, eða halda fram þessum merkilegu ljósmynd- um, sem sönnunum. Menn héldu nefnilega að alheimur væri byggð- ur upp af aðeins tveim frumhlut-. um: Elektrónum og prótónum* og allir hlutir væru gerðir úr þessu tvennu, og ekki neinu öðru. Að allt væri elektrónur og protónar. Þetta var ákveðið, þótt því væri nú allt- af haldið fram, að fyrirbrigði eins og ljós og rafsegulmagn gætu ekki fallið inn í þessa kenningu. En nú á síðastliðnum tveimur árum hafa menn auk elektróna og prótóna fuudið svonefndar positrónur, nev- ' Prótónar eru vatnsefniskjaniar, hlaðn- ir positivu ral'mag'ni. Allt efni inniheldur protóna, því livert atom (eind) er proton, sem er umkringdur af fletrí eða færri elektrónum, sem ganga í kringum prot- óninn eftir vissum brauturn, eins og plán- etur í kringum sól. Sjálfur kjarninn og elektrónurnar eru eins í öllum efnum, en rafhleösla ktarnans og fjöldi elektrónanna er mismunandi. og þar af kemur mis- muuur efnauna. Þýð.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.