Dvöl - 12.05.1935, Síða 6
6
D V
hreinir tenór-tónar hljómhvolf hins
mikla salar. Lag eftir lag leið á-
fram. —
Söngskránni var lokið.
Dynjandi fagnaðarl eti skullu
sem þungar bylgjur á lofti og
veggjum salarins. Tvisvar varð
hinn ungi, tígulegi söngvari að fara
fram á leiksviðið, áður en fagnað-
arlætin hljóðnuðu. Loks fóru menn
að týnast út úr f alnum. / ð
skammri stundu liðinni var salur-
inn tómur.
1 litla klefanum inn af sviðinu
voru þau, Hulda og Kristinn að
færa sig í yfirhafnirnar.
»En hvernig gat staðið á þessum
misskilningi, Hulda?<
»Eg veit það ekki. E'g sat
frammi í salnum og beið þess með
óþreyju, að þú kæmir fram á svið-
ið. Þegar þú svo komst, sá ég strax,
að eitthvað óttalegt hafði komið
fyrir. Eg flýtti mér inn í þenna
klefa og fann Valdal þar í öngum
sínum. Hann sagði mér boð þau,
sem þú hafðir fengið. Ég varð þess
strax áskynja, að hér hafði verið
höfð í frammi óhemju ósvífni og
ósannindi. Eg varð að reyna að
koma í veg fyrir að þú gerðir
glappaskot og mér tókst það von-
um fremur. Þegar ég sá, að þú
hafðir trúað mér, flýtti ég mér
fram til stúlkunnar, sem komið
hafði með boðin til þín. Hún sagði,
að einhver karlmaður hefði beðið
sig fyrir þessi skilaboð og befði
litið út fyrir að honum væri mikið
niðri fyrir. Hann gat ekkert um
Ö L 12. maí 1®®
nafn sitt, svo að ekki er unnt að
vita hvert illmennið er.
En hvað þér tókst vel að bjarga
þér.«
»Ég varð eitthvað að segja. Þa^
er auðvitað óvanalegt að ávarpa
þannig áheyrendurna. En ég held
að allt hafi farið vel. örð gleikai'
og hindranir, slíkar og þessi, veró®
oft á vegi mannanna, en þeir herða
í lífsbaráttunni. Við skulum vera
glöð. Allt hefir gengið vel.« L rfl
leið og hann sagði þetta, tók haní>
Huldu í faðm sér og þrýsti inni-
legum kossi á varir hennar. Síðan
leiddust þau út. — 1 hinum stóra
sal var myrkur og kyrrð.
Heima í litla herberginu sín11
gekk Arnór um gólf með kreppta
hnefa. Eldur 'afbrýði logaði í huga
hans og neistar af honum birtusfc
í augunum.. — Sál hans var sjú^
af einum þeim hættulegasta kviha»
sem herjar á mannasálirnar, —■
brýðinni — hefnigirninni, — þófct
einskis sé að hefna.
Gestur: Þjónn. Má ég biðj3
yður að færa mér tannstöngul.
Þ j ó n n i n n: Augnablik, herra
minn. Það er verið að nota ba011
í svipinn.
Hann: Þegar ég sé yður, ung'
frú, dettur mér alltaf í hug: ^té1
leið þú oss í freistni.
H ú n: Og þegar ég sé 'yðuf *
Heldur frelsa oss frá illu.