Dvöl - 12.05.1935, Page 16

Dvöl - 12.05.1935, Page 16
16 D V Ö L 12. maí 1935 8Kýmnisögur ! Stjáni (á stjórnmálafundi, við sjálfan sig): Ef ég nú bara vissi, hvort ég á heldur að greiða at- kvæði eftir skoðun minni í þessu máli, eða hvort ég á að fylgja skoðanabræðrum mínuml Konan: Hvernig á ég að fara að því, að það marrar svo mikið í eldhúshurðinni? Húsbóndi nn: Við skulum ráða til okkar vinnukonu, sem er trúlofuð. — Hversvegna farið þér svona illa með aumingja manninn? — Hann kallaði mig grasasna. — Nú? — J.i, hann stóð héq og glápti á mig, og þá sagði ég: Á hvað eitu að glápa, bölvaður grasasninn þinn? og þá sagði hann: Takk, sömuleiðis! — Læknirinn hefir bannað kon- unni minni að fást við matargerð. — Jæja, er hún veik. — Nei, ég er veikur í maganum. M ó ð i r i n : Kystu nú hana frænku þína, Eva litla, og farðu svo fram og þvoðu þér. K e n n a r i n n (er að skýra hug- takið mannúð): Ef ég til dæmis sé mann berja asnann sinn, og ég fer og banna honum það, hvað mundi það vera kallað? V i g g ó 1 i 11 i: Bróðurkærleikur herra kennari. — Hvernig líður henni frænku þinni? — Ilún er díin fyrir missiri. — Þetta hlaut að vera, ég hefi svo sjaldan séð hana upp á síð- kastið. Ilúsbóndinn (opnar útihurð- ina): Hvern fjandann á þetta að þýða? Þér hringið dyrabjöllunni í sífellu. Getið þér ekki séð, að enginn er heimn? K ennslukonan: Það var djöfullinn, sem kom þér til þess að berja hann Sigga. Geiri: Já, en ég tók það upp hjá sjálfum mér, að sparka í hann. H ú n: Hverja af þessum loðkáp- um finnst þér ég ætti að taka? Hann (stynur): Ég veit ekki góða mín. Hér eru góð ráð dýr. Eldhússtúlkan: Sögðu hjón- in nokkuð um matinn? Stofustúlkan (nýkomin í vistina); Nei, ekki beinlínis, en þau lá8u bæn áður en þau byrj- uðu að borða hann. Þ j ó nn i n n (negri): Nei, vatnið er hreint, náðuga frú. Það er ómengað vatn úr hinu heilaga Níl- fljóti. Það er bara glasið, sem ekki er vel hreint. Prentsmiðjan Acta.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.