Melkorka - 01.11.1957, Qupperneq 16

Melkorka - 01.11.1957, Qupperneq 16
44cmHyrbir Eftir Grethe Benediktsson HENTUGAR JÓLAGJAFIR (Skammstafanir: 1 - lykkja; sl = slctt; br = brugð- ið; umf = umferð; pr = prjónn; prj = prjóna; br um pr = bregða um prjóninn; prj 2 sm = prjóna tvær saman sléttar; prj 2 sm sn = prjóna tvær saman sléttar með því að taka framan í lykkjurnar; br 2 sm = lircgða tvær saman. br 2 sm sn = bregða tvær saman með því að taka aftan í lykkjurnar; 1-1-st = taka eina lykkju óprjónaða fram af prjóninum, prjóna hina næstu, steypa fyrri lykkjunni yfir þá prjónuðu; 11 = loft- lykkja; fl = föst lykkja; st = stuðull.) Smábarnasokkar Um 30 gr „babygarn", prjónar nr. 11/2 (1G 1 = 5 sm). 75 sm af mjóum silkiborða. Fitjið upp 53 1 (sólinn). Prjónið 14 umf garðaprjón, en í 3. umf er aukið í i 1., 26. og 28. 1, í 4. umf í 1., 27. og 29. 1, í 5. umf í 1., 29. og 31. 1, og í G. umf í 1., 30. og 32. 1. Nú er prjónað slétt prjón 7 umf, byrjið og cndið á sl umf. Næsta umf: prjónið sainan fyrstu 1 á prjóninum og samsvarandi 1 á fyrstu slétt prjónuðu umf og haldið áfram á þcnnan hátt þannig að Jrykk rönd myndist. 14 umferðir garðaprjón; því næst: 1. umf: 37 sl, snúið við; 2. umf: 9 sl, snúið við; 3. umf: 8 sl, prj 2 sm, snúið við, — þessi umf er endurtekin og alls prjónuð 20 sinnum; 23. umf: 8 sl, prj 2 sm, 17 sl. í næstu umf á að mynda götin undir borðann: (3 sl, prj 2 sm, br um pr) alls 8 sinnum, 4 sl. Nú er prjónað slétt prjón, alls eiga að vera 17 umferðir, byrjið og endið á sl umf. Þá kemur munstrið: 1. umf: 1 sl, (2 sl, prj 2 sm, br um pr, 3 sl), endurtakið og endið á 1 sl; 2. umf: 1 br, (1 br, br 2 sm sn, br um pr, 1 br, br um pr, br 2 sm, 1 br) endurtakið og endið á 1 br, 3. umf: 1 sl, (prj 2 sm, br um pr, 3 sl, br um pr, 1-1-st) endur- takið og endið á 1 sl; 4. og 8. umf eru brugðnar; 5. umf: 1 sl, (br um pr, 1-1-st, 5 sl) endurtakið og endið á 1 sl; 6. umf: 1 br, (br um pr, br 2 sm, 2 br, br 2 sm sn, br um pr, I br) endurtakið og endið á I br; 7. umf: 1 sl, (2 sl, br um pr, 1-1-st, prj 2 sm, br um pr, 1 sl) endurtakið og endið á 1 sl. Prjónið Jressar 8 umf tvisv- ar. I>ví næst er prjónað garðaprjón 4 umf og fellt af. Hinn sokkurinn er prjónaður eins. l’ressið létt á út- hverfunni og saumið saman sóla og hæl. Dragið borð- ann í gcgn. Heklaðir inniskór á karlmenn Stærð 42. Um 120 gr gróft ullarband, eða þunnt band notað tvöfalt. Heklnál 3 (21/^ cf maður á til að hekla laust); skinn af einhverju tagi, sólar (ef ekki fást filt- sólar má hekla sóla úr snæri). Framstykkið: fitjið upp 5 11 (byrjað er við oddinn, A á myndinni); 1 fl í fyrstu og aðra 11, 3 fl í 3., 1 fl í hinar síðustu 11. Haldið áfram með fl, stingið ofan í afturpart lykkjanna og aukið í í hverri umf mcð J>ví að hekla 3 fl í miðlykkjuna. Þegar búið er að hekla 28 umf mcð þessu móti eru heklaðar 8 umf án [>ess að auka í. Bandið slitið. Hliðarstykkin: hcklið upp 19 1 á hlið framstykkisins (B—C), byrjið að utan, og heklið fl eins og áður. Þcgar búið er að hekla 10 umf er ein 1 tckin úr i annarri liverri umf innanmegin með [>ví að fara yfir eina 1, haldið áfram þangað til ein 1 cr eftir. Bandið slitið. Heklið hina hliðina á sama hátt. Bakstykkið: byrjið á þvf að fitja upp 20 11 (miðja bakstykkisins, D—E), heklið 14 umf fl. Því næst er ein 1 Lekin úr öðrum megin í annarri hverri umf unz cin 1 80 MELKORKA

x

Melkorka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.