Melkorka - 01.11.1957, Side 22

Melkorka - 01.11.1957, Side 22
Maðurinn og fíllinn Nútíma ævintýri cftir Jomo Kenyatla, foringja frelsishreyfingar Kenyabúa Fíllinn hafði kynnzt mönnum. Dag nokk- urn var mikill stormur og fíllinn liélt til litla kofans í útjaðri skógarins, þar sem vin- ur hans, Maðurinn, ljjó. Maður minn góður, sagði fíllinn og brosti sínu blíðasta brosi, veittu mér húsa- skjól fyrir ranann minn á meðan stormur- inn geisar. Maðurinn sá aumur á fílnum. Kofinn minn er mjög lítill, sagði hann, en þú skalt fá skjól fyrir hinn dýrmæta rana þinn á meðan stormurinn geisar. En þú verður að vera mjög varkár . . . Þú ert mikill gæðamaður, sagði líllinn, hrærður, og sá dagur kemur, að ég mun geta endurgoldið þér greiðann. Hvað skeði nú í raun og veru? Fíllinn hafði ekki fyrr komið rananum í kofann en hann þrengdi öllu höfðinu inn líka og svo lauk að Maðurinn mátti hypja sig út í rigninguna. mannanna, til að stuðla að framförum og velferð miljón manna, til að lækna hina sjúku, þá skuli þessi uppgötvun Jjvert á móti notuð til að koma af stað sjúkdómum og örkumlun og jalnvel hættu á sýkingu heilla landa. Engin kona getur sætt sig við slíka fram- tíð. Mér virðist konur og mæður, sem óháð- ar eru ríkisstjórnum og flokkum, hljóti að krefjast í sameiningu og í nafni heilbrigði allra Jjjóða heims, að liætt sé tilraunum með atómvopn og mun það verða undanfari sam- komulags um almenna afvopnun og varan- legs friðar. Óskar B. Bjarnason efnajrrcðingur þýddi. Vinur minn, sagði hann við Manninn, liúð þín er jjykkari en húðin á mér. Eg sé nú, að kofinn þinn er alltof lítill fyrir okkur l)áða og þér gerir ekkert til, J)ó að þti stand- ir svolitla stund titi í rigningunni. Auðvitað var þetta ekki það sem Maður- inn hafði ætlað. Hann grét beizklega yfir á- standi sínu og öll dýrin í frumskóginum flýttu sér á staðinn, til Jtess að vera við- stödd deilu fílsins og Mannsins. Ljónið kom líka og öskraði: Hver vogar sér að raska ró konungs frumskógarins? Fíllinn, sem sat í háu embætti í frumskóg- inum, reyndi að sefa bálreiðan konunginn. Yðar hátign, sagði hann sefandi, J)etta er aðeins lítilfjörlegur skoðanarmunur milli mín og vinar míns um eignarréttinn á þess- um kofa. En ljónið vildi konta á lögum og reglu og úrskurðaði: Ráðherrar mínir setji á laggirnar rann- sóknarnelnd til Jtess að upplýsa Jtetta mál, og geli mér skýrslu unt niðurstöður sínar innan viku. Síðan sneri hann máli sínu til Mannsins. Það er heilladrýgra, að búa í friði við J)jóð mína, sagði hann lítillátur, fíllinn er, eins og J)ú veizt, með beztu ráðherrum mínum. Það er óþarfi að hafa áhyggjur af því, að þú missir kofann J)inn. Bíddu J)ar til nefndin hefur fund og yfirheyrir þig, niðurstöður hennar munu þér vel líka. Maðurinn var ánægður, af því að hann taldi víst, að kofinn yrði honum afhentur aftur. Rannsóknarnefndin var kosin J)egar í stað. Meðlimir liennar voru hr. Nashyrn- 86 MELKORKA

x

Melkorka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.