Melkorka - 01.03.1960, Blaðsíða 34
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS
REYKJAVÍK
Utibú á Laugavegi 105
ásamt útibúum á Akureyri, Siglufirði, ísafirði, Seyðisfirði og Vestmannaeyjum.
Annast öll veniuleg bankaviðskipti
innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv.
Tekur á móti fé
til ávöxtunar á hlaupareikning eða með sparisjóðskjörunt með eða án uppsagnarfrests.
Ábyrgð ríkissjóðs
er á öllu sparifé í bankanum og útibúum hans.
Sparisjóðsdeild bankans í Reykjavík er, auk venjulegs skrifstofutíma,
opin frá kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga.
Afgreiðsla útibúsins á Laugavegi 105
er opin sem hér segir: kl. 10—12.30 f. h. og kl. 3.30—6.30 síðdegis, nerna á föstudögum
til kl. 7.30 síðdegis. Á laugardögum kl. 10—12.30 f. h.
Hyggin húsmóðir
kaupir
gluggatjöld
/
í
Gardínubúðinni
Slmi 16259
Pípuverksmiðjan h.f.
Reykjavík
Símar: 12551 og 12751
-k
Framleiðir:
RÖR
HELLUR
Og
hvers konar
steinsteypuvarning
34
MELKORKA