Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Oct 1998, Page 3

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Oct 1998, Page 3
Svipmyndir frá Kamdegi 1998 Kaffidagur félagsins var baldinn bátíð- legur í 30. sinn að Kirkjulundi þann 17. maí í vor. Var þar margt um manninn og dúkuð borð um alla ganga. M.a. skemmtiatriða söng Þorvaldur Halldórsson sig inn í björtu gesta og var bonum fagnað með afbrigðum vel. Einnig komu dansarar frá Dansskóla Heiðars og sýndu skemmtilega takta sem allir viðstaddir kunnu að meta. Að sögn Kristrúnar kaffidagsformanns voru Siglfirðingar duglegir að baka og var þessi dagur sérstaklega vel beppnaður. Gústa Lúters er hér á milliþeirra Jóhönnu Skaftadóttur og Björns Gunnarssonar. Guðlaugur Skaftason ogfrú ásamt ónafngreindri konu. 3

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.