Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 1998, Blaðsíða 15

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 1998, Blaðsíða 15
Barnastúkan Eyrarrós nr. 68. Mytidin líklega tekin í kringum 1970. Frá vinstri: Kristín Skúladóttir, Alma Möller, Arndís Guðmundsdóttir, Guðrún Blöndal, Jóhann Þorvaldsson, Aðalbjórg Pálsdóttir, Hulda Friðgeirsdóttir, Björn Ingimarsson og Jóhanna Hilmarsdóttir. Aðalfundur SÍRON á Litlu-brekku (Lækjarbrekku) miðvikudaginn 28. október kl. 20.30. ALLIR VELKOMNIR Lagðir verða fram reikningar félagsin. Rætt verður um félagsgjöldin. Kosið í nefndir og ráð. Önnur mál. Siglfirðingar eru hvattir til að mœta. Kaffi og kökur í boði félagsins. 15

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.