Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Oct 1998, Page 18

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - Oct 1998, Page 18
Frá útilegu í Vaglaskógi. Arni Jörgensen og Theódór Júlíusson. Ljósm.JJ. Frá skátaballi. Jón Sigurðsson, Þórdis Pétursdóttir og bakvið sést í Ingþór Bjarnason. Ljósm. JJ. Bréf frá lesanda Blaðinu barst bréf frá Jóhönnu Pálsdóttur (Jókku Páls). Hún er að leita að vísu (vísum) sem gömul kona kenndi henni í gamla daga á Siglufirði. Því miður hefur Jókka týnt niður hluta þeirra. Um borð íStrollu, ég steig við bakkann með stokk í hendi og hnepptan frakkann. Hárið strokið undir stífum batt ég steig óvarlega og flatur datt. Eg þaut upp óðar á þreytta fcetur að þessu gáðu ...? Ef einhver lesandi kannast við ofangreindar vísur og kann framhald þeirra, er sá hinn sami vinsamlegast beðinn um að hafa samband við: Jókku Páls í síma 562 0290 eða jokka@itn.is. Auglýsing til SígHirðinga sem eiga íýiirtæki á Reykjavíkursvæðinu Athygli ykkar er hér nieð vakin á |iví að blað |ietla er prentað í ta'plega tviiþúsund eintökum og dreilt vítt og breitt uni landið. aðallega þó um Reykjavíkursvæðið, þ.m.t. Akranes og Selfoss. I ruð þið hér með livött til að senda tilkynningar. auglýsingar og hvaðeina sem þið viljið segja l'ólki Irá. Það er síaðreynd að Siglllrðinga skipta við Siglfírðinga sé þess nokkur kostur en þá verður l'ólk líka að vita hvar þjónustuna er að sækja o.s.frv. \n.jzaJ2£LJQ£uQ.Qn ft&onn ^ ^ \jr ^ nýii JjS. Jóna Hilmarsdóttir Smárahlið 22, 603 Akureyri Simi: 460 6117 & 462 6336 Netfang: s.jona@mmedia.is 18

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.