Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 1998, Síða 20

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni - okt. 1998, Síða 20
 10. október 1998 á Hótel Sögu á afmœli Siglufjarðar, sunnan heiða isveislu, laugardaginn 10. október nk. úlnasalinn á Sögu. Þar verður tekið á móti okkur með fordrykk kl. nítjánhundruð. Borðhald hefst kl. tvöþúsund/ Matseðillínn verður að hœtti hússins. Stúlli Kristjáns og félagar sjá svo um Ijúfa norðan-tóna undir borðhaldi. Skemmtidagskráin er að norðan (hvað annað)! Hinir ógleymanlegu Fílapennslar verða með nýja dagskrá! Hljómsveitin Stormar troða upp. Miðaldamenn leika fyrir dansi. Miðasala og borðapantanir verða á Mímisbar fimmtudaginn 8.október kl, 17.30-19.00. Miðaverð er 3.800,- og eftir kl. 23.30 kr. 1.200,-. Upplýsingar í síma 581 4371 (Óli Bald) Ekki er hœgt að panta borð némi ða í gegnum sima. Mímisbar opnar kl. 18.00 á laugardagskvöldið fyrir þá sem vilja hittast og kynnast upp á nýtt áður en herlegheitin hefjast!

x

Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni
https://timarit.is/publication/627

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.