Búnaðarrit - 01.01.1976, Page 14
8
BÚNABARKIT
Heiðursfél'agar
Stjórn Búnaðarfélags Jslands kjöri einn nýjan heiðurs-
félaga á árinu, Sæniund Friðriksson, framkvæmdarstjóra,
áður bónda í Efri-Hólum.
Aðrir heiðursfélagar Búnáðarfélags Islands eru:
Baldur Baldvinsson, Ófeigsstöðum,
Benedikt Grímsson, Kirkjubóli,
Guðmundur Jónsson frá Hvanneyri,
Gunnar Þórðarson frá Grænumýrartungu,
Halldóra Bjamadóttir, Blönduósi,
Helgi Haraldsson, Hrafnkelsstöðum,
Helgi Símonarson, Þverá,
Jóliannes Davíðsson, Neðri-Hjarðardal,
Jón H. Fjalldal frá Melgraseyri,
Jón H. Þorbergsson, Laxamýri,
Ketill S. Guðjónsson, Finnastöðum,
Klemenz Kr. ICristjánsson, Kornvöllum,
Ólafur J ónsson, Akureyri,
Sigurður Snorrason, Gilsbakka,
Sveinn Jónsson, Egilsstöðum,
Þorsteinn Sigfússon, Sandbrekku.
Aðalskrifstofa félagsins
Aðalskrifstofa félagsins tekur við fyrirspurnum um fé-
lagsstarfsemina og sér um framkvæmd þeirra mörgu laga,
sem Búnaðarfélag Islands annast fyrir hönd ríkisins. Hún
sér um greiðslur allra framlaga samkvæmt jarðræktar-
og búfjárræktarlögum auk allra greiðslna vegna starfsemi
félagsins sjálfs.
Ritarar annast vélritun, ljósritun og fjölritun fyrir
starfsmenn félagsins og Búnaðarþing. Einnig sér skrif-
stofan um sölu og afgreiðslu á bókum og ritum, sem fé-
•jn jnjaS grSe[