Búnaðarrit - 01.01.1976, Side 73
SKYRSLU R STARFSMANNA
67
unum, þeim Jónasi Jónssyni, ritstjóra, og (lr. Páli A.
Pálssyni, yfirdýralœkni, til Skotlands 17. febr. í 5 daga
ferðalag til að skoða naut og panta nautasæði. Vísast
um þá ferð til starfsskýrslu Jónasar, sem er formaður
nefndarinnar, svo og um önnur störf nefndarinnar á
árinu. Aðeins skal j)ess gelið liér, að ákveðið var að
velja liérlendis 20 kvígur á stöðina, 10 alíslenzkar og 10
undan íslenzkum kúm og Gallowayblendings nautum frá
sæðingarstöðvum, svo að j)ær yrðu tilbúnar til sæðingar
fyrir árslok. Sett var það skilyrði, að kvígurnar væru af
svæði, sem ekki teldist til garnaveikisvæða. í ljós kom,
að lielzt var að leita eftir kvígum í Mý dal, og var J)að
gert. Kvígurnar völdum við Einar Þorsteinsson, ráðunaut-
ur, 21. og 22. maí, og voru þær fluttar þaðan 10. júlí
að lokinni bcilbrigðisskoðun. Bændur í Mýrdal eiga
jmkkir skildar fyrir, bve vel J)eir brugðust við J)essari
málaleitan. Hitt skal J)ó tekið fram, að befði valið verið
óbundið með tilliti til landssvæða, befði verið liægt að
vanda J)að mun betur og fá stórar, holdsamar og vel
byggðar kvígur undan J)eim nautum sæðingarstöðvanna,
sem þannig gerðar kvígur hafa komið undan. Fjárveit-
ing á árinu nægði ekki til J)ess, að bægt væri að innrétta
annað en í jós, og befur J)ví ekki komið til sæðinga enn.
Hinn 8. nóv. fór nefndin til Hríseyjar, og tók ég þá
brjóstmál af kvígunum.
f leyfi mínu sótti ég Smitbfieldsýninguna í London
1.—5. desembcr Búnaðarfélaginu að kostnaðarlausu. Skal
})ess getið, að Gallowaykynið stóð sig með miklum sóma
á þeirri sýningu.
Nefndarstörf. Ég var formaður kynbótanefndar, sem
starfar á sviði nautgriparæktar, sjá II. kafla skýrslunnar,
en hún hélt 6 fundi á árinu og heimsótti Nautastöð Bún-
aðarfélagsins og gerði einnig ferð að Amarstöðum í Flóa,
þar sem flest naut eru liöfð í einangrun, áður en J)au
eru tekin á stöðvarnar tvær. Ég átti sæli í Tilraunaráði
landbúnaðarins og búfjárræktarnefnd þess og sat nokkra