Búnaðarrit - 01.01.1976, Page 76
70
BÚNAÐARRIT
Meðalfita innlagðrar mjólkur á öllu landinu var 3,99%.
Hæst var liún á Akureyri 4,19% og í Borgarnesi 4,06%.
Stærsta búið, Mjólkurbú Flóamanna, var bið þriðja í
röSinni nieð' 3,96%. Af innveginni nijóik seldust 46,0%
sem neyzlumjólk. Er það mun liærri liundraðshluti en
undanfarin ár. Til þess liggja tvær meginástæður: minni
lieildarframleiðsla og aukning á magni seldrar neyzlu-
mjólkur.
NaulgripasœSingar. Eins og getið var í síðustu starfs-
skýrslu bafa ekki birzt í Búnaðarriti heildarniðurstöður
um nautgripasæðingar 1972 og síðan. Þessi ár Iiafa tvær
sæðingarstöðvar verið starfandi: Nautastöð Búnaðarfélags
Islands og Kynbótastöðin í Laugardælum. Skýrsla frá
Nautastöðinni birtist þó í Búnaðarriti árlega, og stutt
skýrsla frá Kynbótastöðinni befur verið birt reglulega í
ársriti Búnaðarsambands Suðurlands um nokkurt skeið.
Yerður nú skýrt frá belztu tölulegum niðurstöðum |>essi
árin.
Árið 1972 voru sæddar fyrslu sæðingu alls 30766 kýr á
landinu öllu, þ. e. 18423 frá dreifingarstöðvum, sem skipta
við Nautastöð Bf. Isl. og 12343 frá Laugardælum og
dreifistöðvum Bsb. Sl. Svarar það til þess, að 72,5% af
kúm og kelfdum kvígum á landinu öllu liafi verið
sæddar það ár, miðað við fjölda þeirra við liausttalningu
sama á:-, en 74,3%, ef miðað er við talningu haustið 1971.
Af kúnum béldu 71,1% við 1. sæðingu, þ. e. 73,8% á
starfssvæði Nautastöðvarinnar og 66,7% á starfssvæði Kyn-
bótastöðvarinnar í Laugardælum.
Alls voru frá Laugardælum sendir 4375 skammtar úr
holdanautum, þar með talið sæði til Nautastöðvarinnar,
og frá Nautastiiðinni á Hvanneyri 1874 fyrir utan 1173
skammta frá Laugardælum. Frá stöðvunum báðum hafa
því verið sendir allt að 6249 skammtar úr holdanautum
á árinu, en væntanlega ekki notaðir allir á því ári.
I skýrslu Nautastöðvarinnar í Búnaðarriti 1973 er getið
nánar starfsemi Kynbótastöðvarinnar í Laugardælum árið