Búnaðarrit - 01.01.1976, Síða 80
74
BÚNAÐAlíIUT
Ennfremur segir svo orfírétt í skýrslu Guðmundar
Steindórssonar: „Margar kvígur fengu júgurbólgu, og var
Inin langvinn í nokkrum. Júgurbólgan kom í 8 dætur
Garðs, þar af í 3 langvarandi, 5 dætur Vals, og voru 4
með liana lengi, 4 Barðadætur, en aðeins eina lengi. Ein
Laufadóttir fékk júgurbólgu og bana langvarandi. Þrjár
dætur Vals láku sig fyrst eftir burðinn, 2 undan livorum,
Garði og Laufa, og ein Barðadóttir.“
Til viðbótar skal þess getið fyrir fróðleiks sakir, að
protein var mælt úr mjólk allra kvígnanna 8 sinnum á
tímabilinu frá 17. apríl til 16. sept. Meðaltal dætrabóp-
anna með tilliti til þessa atriðis var þannig: Barðadætur
3,38%, Garðsdætur 3,34%, Valsdætur 3,23% og Laufa-
dætur 3,38%. Einstaklingsfóðrun þriggja kvígna undan
liverju nautanna fór fram frá 29. marz til 1. maí eða í
34 daga, og var beyát hópanna ])annig á dag að meðaltali:
Barðadætur 10,5 kg, Garðsdætur 10,6 kg, Valsdætur
10,1 kg og Laufadætur 10,6 kg. Ennfremur voru söinu
12 kvígur vegnar 5. apríl og 9. júní. Meðalvigt þessara
tveggja mælinga var þannig fyrir bvern bóp: Barðadætur
363 kg, Garðsdætnr 380 kg, Valsdætur 363 kg og Laufa-
dætur 351 kg.
Á Rangárvöllum við Akureyri bafði S. N. E. alið upp
84 kvígur undan 6 nautum í afkvæmarannsókn nr. 19. Þar
sem búskapur bafði verið lagður niður á Lundi vorið
1974, bafði S. N. E. ekki tök á að framkvæma afkvæma-
rannsókn þessa á eigin búi. Af kvígununi böfðu 62 fengið
í tæka tíð til að bera á eðlilegum tíma, ]). e. fyrir árslok
1975, og þurfti að láta þær annað. Fóru 24 á Tilrauna-
stöðina á Möðruvöllum, 20 í Merkigil í Hrafnagilsbreppi
og 10 í Hranastaði í söinu sveit. Eru þær í afkvæmarann-
sókn nú í vetur á veguni S. N. E. samkvæmt sérstöku sam-
komulagi, og hefur Guðmundur Steindórsson eftirlit og
umsjón með henni. Alls eru á þessum þremur býlum 54
kvígnanna, og var þeim skipt svo, að kvígur undan
hverju nauti eru á bverju býli. Eftir eru þá 8 kvígur,