Búnaðarrit - 01.01.1976, Síða 83
SKÝRSLUKSTARTSMANNA
77
ur voru gömul, þeir Spaði S312-62021, Vogur N203-63016,
Lurkur S322-65003, Óri V105-65006 og Ljómi V108-6601L
Af J)eim hafa reynzt ágætlega Jieir Vogur og Ljómi, en
sæði úr hinum þremur svo og úr Jökli liefur nú verið
fleygt. Þrjú yngstu nautin voru fæthl 1968, J>. e. Litur
N206-68002, Kappi Vlll-68008 og Garpur N211-68010.
Eru J)au öll í skýrslu Jóns Viðars, sem nefnil er liér að
ofan, ásamt 6 öðrum, J>eim Skutli V91-63015, Bakka
N214-69002, Fáfni N215-69003, Dropa N212-69005, Sæ
N213-69006 og Mjaldri N216-69008. Ákveðiö var, l>egar
skýrsluuppgjör lá fyrir, að nota á árinu |)á Kappa og
Garp og síðar einnig Fáfni, sem eru álitlegir, en J)ví
miður var lítið til af sæði úr Bakka, sem reyndist ágæt-
lega. Sæði úr Skutli, Lit og Sæ var fleygt. I hili eru Jjeir
ekki notaðir, Mjaldur og Dropi, en of fáar kvígur (14)
voru í rannsókninni undan Jieim síðarnefnda. Nýtt dóm-
spjald og ýtarlegra liefur nú verið búið til, og verður
Jiað tekið í notkun árið 1976.
Erlendur Jóhannsson hefur unnið úr gögnum úr rann-
sókn á 7 dætraliópum árið 1975, en niðurstöður hennar,
sem héraðsráðunautar liafa þegar fengið, verða birtar,
áður en langt um líður. Skoðuðu héraðsráðunautar kvíg-
urnar eins og árið áður nema á Suöurlandi, þar sem
skoðun fór fram í sambandi við nautgripasýningar.
IV. Afkvœmarannsóknir á holdanautum. Búnaðarsam-
hand Austurlands hefur um nokkurt skeið liaft áhuga á,
að borinn væri saman vaxtarliráði og kjötgæði blendinga
undan holdanautum Nautastöðvar Búnaðarfélags íslands
og íslenzkum kúm. Haustið 1972 voru valdir 4 nautkálf-
ar í Gunnarsholti fyrir nautastöð félagsins, fæddir |)á um
voriö, og voru Jieir að lokinni 6 mánaða einangrun fluttir
á Nautastöðina um mitt ár 1973. Það var fyrst, Jiegar
J)essi naut komu í gagn, að samanburður gat liafizt, Jiar
sem áður hafði sjaldnast verið notað nema eitt naut í
einu af ástæðum, sem liér verða ekki raktar. Búnaðar-
málastjóri stuðlaði að því árið 1974, að sæddar yrðu í