Búnaðarrit - 01.01.1976, Page 111
SKÝUSLUK STARFSMANNA 105
ingar vorn girtar á svæðimi í Eyjahreppi og Skilmanna-
hreppi.
Hrossarœhtarsarnband SuSurlands leitar nú nijög að
góðu landi til að girða. Þáð veldur erfiðleikum að geta
ekki Iialdið úrvals stóðhesta fyrir betri liryssurnar og
fá fram góð ræktunarhross með slíku vali.
Þrír stóðhestar sambandsins voru afkvæniarannsakað-
ir s. 1. vetur. Afkvæmi Sörla 750 frá Hvítárholti voru
tamin þar, 8 talsins, í 9 vikur. Þau hafa nægan vilja,
gangur oftast fyrir hendi, bygging ekki nógu góð, en
telja verður að mikil skyldleikarækt trippanna eigi ein-
liverja sök á því, að hópurinn reyndist eftir vonum.
Afkvæmi Fylkis 707 frá Flögu voru tamin á Hrafn-
kelsstöðum, 6 að tölu, í 10 vikur. Þau komu út með
svipaða einkunn og afkvæmi Sörla, en fótabyggingu er
ábótavant. Fylkir var seldur úr landi. Afkvæmi Fifils 690
frá Eiríksstöðum, A.-Húnavatnssýslu voru tamin á Hellu,
6 talsins, í 10 vikur. Þau eru livað bezt byggð af þessum
hópum, einkum eru fætur traustir. Þá virðist ekki mikið
rými í skeiðinu, en töltið rúmt og fótaburður allgóður.
Stærð trippanna var ágæt, 142 cm ]>m., og mest þeirra
þriggja. Gustur 680 frá Hólum var fóðraður í Reykja-
vík s. 1. vetur og notaður aftur í sumar. Folöld undan
lionum reyndust æði smá í liaust, livernig sem úr þeiin
rætist. 1 fyrra var Grettir 678 frá Hólum afkvæma-
rannsakaður. Reyndust trippin ekki nógu vel og var
Grettir því vanaður.
1 vor var Gustur frá Kröggúlfsstöðum keyptur, en sök-
um meiðsla var hann ekki sýndur s. 1. vor á Vormóti á
Hellu. Gustur er albróðir Hrafns 737, sem var seldur til
Þýzkalands í liaust, eftir góða frammistöðu á Evrópu-
mótinu í Austurríki. Hinn 12. 3. sat ég fund með for-
mönnum hestamannafélaganna á Suðurlandi autan Fjalls,
þar sem öll mót á sumrinu voru ákveðin og 1. 7. sat ég
fund á Selfossi, þar sem sömu aðilar, auk þeirra sunnan
Fjalls, ræddu um að flýta næsta fjórðungsmóti, þótt