Búnaðarrit - 01.01.1976, Page 112
106
BÚNAÐARRIT
enfíin endanleg ákvörðun liafi enn verið tekin. Fræðslu-
fundi sótti ég lijá Sörla í Hafnarfirði 13. 3., Fáki í
Reykjavík 11. 12. og Trausta, Árnessýslu 7. 5. Aðalfund
sainbandsins sat ég á Selfossi 3. 5., og m. a. kom þar
fram að stóðhestaeign var þá 15 liestar, sem mun vera
mestur fjöldi hjá einstöku sambandi.
Ungliestar voru metnir eins og fyrr á Yormóti á Hellu,
10. og 11. maí, og komu þar fram 44 folar graðir. Hryssur
voru dæmdar á Rangárbökkum, um 40 talsins, 9. og 10.
ágúst. Þá leit ég á nokkra ungfola í Kjósarsýslu 13. 5.
Skuggafélagifi starfaði með 60 tömdum bryssum, en
aðeins 24 þeirra áttu folöld. Notaðir voru eftirtaldir stóð-
hestar: Svelgur 714, 7 folöld, Fengur frá Laugarvatni, 7
folöld, Tvífari 819, 3 folöld, Baldur 449, 2 folöld, og
sitt folaldið undan bverjum fimm annarra hesta. Tæplega
er liægt að segja, að í þetta skipti liafi kynbótahross fé-
lagsmanna vakið þá athygli, sem vænta mátti á fjórð-
ungsmótinu. Á Skörðugili voru liross mæld 28. og 29.
okt., en í Borgarfirði 11. og 12. nóv.
Fjalla-Iilesi undir Eyjafjöllum er með 13 tamdar hryss-
ur, söniu tölu og í fyrra. Stóðhestanotkun: Loki í Núpa-
koti, 5 folöld, Sveipur í Núpakoti, 5 folöld. Þá voru
notaðir 5 aðrir hestar sinn úr livorri áttinni. Tel ég ])á
fara allmikið út af sporinu. Alls fæddust 17 folöld, en
of margar h yssur eru ótamdar eða 18 af 31, sem skráð-
ar eru. Heimsótli félagsmenn 8. og 9. maí.
Hólabúifí. Stóðliesturinn Gári 677, eign liúsins, var
afkvæmarannsakaður, 9 trippi voru tamin á Vatnsleysu.
Þau eru smá og fegurðarlítil og hæfileikar takmarkaðir,
bæði gangur, vilji og geð, allt fremur óráðið. Var Gári
því umsvifalaust vanaður. Sá stóðlieslur, sem mest var
notaður vorið 1974 á Hólabúinu, var Baldur 790 frá
Syðri-Brekkum, eign Hrossaræktarsambands Skagfirð-
inga. Undan bonuin komu s. 1. vor 16 folöld. Hjarði frá
Hjarðarliaga 2 folöld, vegna athugunar á gangerfðum.
Þá var Dynur notaður til einnar liryssu, Elju, en hún